Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 42
3. Valdimarsson, G. & Pálsson, P.G. (1981). Áhrif mismunandi blóðgunar og slægingar á gæði þorsks. Tœknitíðindi Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins 130, 4 bls. 4. Sjávarútvegsráðuneytið (1970). Reglugerð um eftirlit og mat á ferskum fiski o.fl. 5. Johannesen, A. (1963) Fisketilvirkning og fiskeindustri. Oslo: J.W. Cappelens forlag. 6. Huss, H.H. & Asenjo, I. (1976). Sotnefactors influencing the apperance of fillets frotn fillets of white fish. Kaupmannahöfn: Fiskeriministeriets forsogs- laboratorium. Fjölrituð skýrsla, 8 bls. 7. Kelly, T.R. (1969) Discoloration in sea-frozen fish fillets. I:R. Kreuzer (ed). Freezing and irradiation of fish, 64—67. London: Fishing News (Books) Ltd. 8. Einarsson, H. (1967). Geymsla og meðferð á hráefni fiskiðnaðarins. Tímarit Verkfrœð- ingafélags Islands, 52, 1—20. 9. Castell, C.H. & Bishop, D.M. (1969). Effect of haematin compounds on the development of rancidity in muscle of cod, flounder, scallops and lobster. Journal of the fisheries research board of Canada 26 (9), 2299—2309. 10. Gíslason, H. & Magnússon, K. (1973) Athugun á búnaði og vinnuaðstöðu í skuttog- ara tneð tilliti til hráefnismeðferðar og gœða- mats. Fiskmat ríkisins: fjölrituð skýrsla, 6 bls. Viðauki I. Matskerfi fyrir fiskflök Einkunnaskalinn fyrir tykl er eftirfarandi: 1 ágœt: 2 góð: 3 scemileg: 4. varhugaverð: 5. óhœf: Mynd 3. Skynmat á uppþíddum flökum. SÆMILEG 3,00-i 7 daga fiskur. GOÐ 2,00- AGÆT 1,00 SÆMILEG 3,00-, GOÐ ÁGÆT LOO . 0) , (2) (3) Blóðgað í Blóðgað seinblóðgað. blóðgunar- og slægt kar. samtimis. 5 daga fiskur. 2,00- H-i 1,00 —f------------------P----------------- (4) (5) (6) Blóðgað í Blóðgað Blóðgað og blóðgunar- og slægt rist, 4 klst. kar. samtimis. gamall. ■ : Litur. □ : Lykt. Flök hafa mjög ferska lykt (sjávarlykt) Flök hafa ferska og eðlilega lykt. Fisklykt er orðin dauf, en engin óeðlileg lykt er komin af flökunum. Fersklykt er horfin að mestu og farin að finnast óeðlileg lykt svo sem eins og af sign- um fiski eða uppþíðingarlykt. Kominn vottur af súrlykt eða ýldulykt. Einkunnaskalinn fyrir lit er eftirfarandi: 1 ágcetur: Litur eðlilegur og einkennandi fyrir þorsk. Enginn óeðlilegur blær. 2 góður: Litur er eðlilegur, blæbrigði e.t.v. rétt merkjanleg. 3 sœmitegur: Lítils háttar blæbrigði, roði og blóðblettir e.t.v. rétt merkjanlegir. 4 varhugaverður: Flök búin að missa sinn eðlilega lit, farinn að sjást ljósgulur litur, roði og blóðblettir vel merkjanlegir. 5 óhcefur: Litur orðinn sterkgulur, grár eða brúnn auk roða og blóðbletta. 618 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.