Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Síða 42

Ægir - 01.11.1981, Síða 42
3. Valdimarsson, G. & Pálsson, P.G. (1981). Áhrif mismunandi blóðgunar og slægingar á gæði þorsks. Tœknitíðindi Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins 130, 4 bls. 4. Sjávarútvegsráðuneytið (1970). Reglugerð um eftirlit og mat á ferskum fiski o.fl. 5. Johannesen, A. (1963) Fisketilvirkning og fiskeindustri. Oslo: J.W. Cappelens forlag. 6. Huss, H.H. & Asenjo, I. (1976). Sotnefactors influencing the apperance of fillets frotn fillets of white fish. Kaupmannahöfn: Fiskeriministeriets forsogs- laboratorium. Fjölrituð skýrsla, 8 bls. 7. Kelly, T.R. (1969) Discoloration in sea-frozen fish fillets. I:R. Kreuzer (ed). Freezing and irradiation of fish, 64—67. London: Fishing News (Books) Ltd. 8. Einarsson, H. (1967). Geymsla og meðferð á hráefni fiskiðnaðarins. Tímarit Verkfrœð- ingafélags Islands, 52, 1—20. 9. Castell, C.H. & Bishop, D.M. (1969). Effect of haematin compounds on the development of rancidity in muscle of cod, flounder, scallops and lobster. Journal of the fisheries research board of Canada 26 (9), 2299—2309. 10. Gíslason, H. & Magnússon, K. (1973) Athugun á búnaði og vinnuaðstöðu í skuttog- ara tneð tilliti til hráefnismeðferðar og gœða- mats. Fiskmat ríkisins: fjölrituð skýrsla, 6 bls. Viðauki I. Matskerfi fyrir fiskflök Einkunnaskalinn fyrir tykl er eftirfarandi: 1 ágœt: 2 góð: 3 scemileg: 4. varhugaverð: 5. óhœf: Mynd 3. Skynmat á uppþíddum flökum. SÆMILEG 3,00-i 7 daga fiskur. GOÐ 2,00- AGÆT 1,00 SÆMILEG 3,00-, GOÐ ÁGÆT LOO . 0) , (2) (3) Blóðgað í Blóðgað seinblóðgað. blóðgunar- og slægt kar. samtimis. 5 daga fiskur. 2,00- H-i 1,00 —f------------------P----------------- (4) (5) (6) Blóðgað í Blóðgað Blóðgað og blóðgunar- og slægt rist, 4 klst. kar. samtimis. gamall. ■ : Litur. □ : Lykt. Flök hafa mjög ferska lykt (sjávarlykt) Flök hafa ferska og eðlilega lykt. Fisklykt er orðin dauf, en engin óeðlileg lykt er komin af flökunum. Fersklykt er horfin að mestu og farin að finnast óeðlileg lykt svo sem eins og af sign- um fiski eða uppþíðingarlykt. Kominn vottur af súrlykt eða ýldulykt. Einkunnaskalinn fyrir lit er eftirfarandi: 1 ágcetur: Litur eðlilegur og einkennandi fyrir þorsk. Enginn óeðlilegur blær. 2 góður: Litur er eðlilegur, blæbrigði e.t.v. rétt merkjanleg. 3 sœmitegur: Lítils háttar blæbrigði, roði og blóðblettir e.t.v. rétt merkjanlegir. 4 varhugaverður: Flök búin að missa sinn eðlilega lit, farinn að sjást ljósgulur litur, roði og blóðblettir vel merkjanlegir. 5 óhcefur: Litur orðinn sterkgulur, grár eða brúnn auk roða og blóðbletta. 618 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.