Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 25

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 25
inum en reyndin orðið sú að þeir hafa stuðlað að endurnýjun flotans og ráðamenn í landinu snúið bessu tæki í höndum útgerðarmanna. Nefndi Kristján dæmi um þetta. Varðandi stjórnunaraðferðir gerði Kristján lítið nr leyfisbindingu veiða. Skrapdagakerfið væri ekki urelt stjórnunartæki. Skýrslan ætti að segja skýrt °g skorinort að sóknarkvóti væri núverandi kerfi. 'Vflakvótar hefðu þó reynst vel í loðnuveiðum en ættu ekki við í þorskveiðum. Ef nota ætti kvóta- berfið þyrfti það að vera á öllum fiskiskipum, ekki bara togurum. Sú hugmynd að vera með veiði- bvóta á vinnslustöðvar væri einhver afturhalds- samasta tillaga sem hann hefði lengi heyrt. Auðséð Væri undir lok skýrslunnar að sá sem skrifar væri talsmaður auðlindaskatts þótt hann þyrði ekki að segja það, samanber tillöguna að selja 20% veiði- leYfa eftir úthlutun 80%. Ekki kveðst Kristján vera bjartsýnn á að til væru °rkusparandi skip eða tæki sem máli skiptu. Hann var heldur ekki bjartsýnn á framtíðarmöguleika á sölu saltaðrar og frystrar síldar vegna aukins fram- b°ðs frá öðrum þjóðum. Um umbætur í fiskmjöls- verksmiðjum væri það. að segja að ríkið hefði verið óvinveitt þessari atvinnugrein t.d. með álagningu bárra tolla á nauðsynleg tæki. Kristján taldi umfjöllun hópsins á markaðsmál- um vera losaralega. Útfærsla landhelgi margra bjóða hefði aukið framboð á fiski og ekki væri nægilega sterklega bent á hættuna sem því fylgdi. Úin löndin sem töpuðu á útfærslunni hafa þegar brugðist við vandanum og ekki neinnar markaðs- aukningar að vænta. Ekki var Kristján sammála fullyrðingum um að ekki gæti verið meiri hætta á ferðum á stofnanamarkaði fyrir fisk í Bandaríkj- Ur>um. Kristján kvað skýrsluna of neikvæða gagnvart fiskvinnslu almennt. Tilfellið væri að launahlut- fallið væri gott i fiskvinnslu m.a. vegna bónuskerf- 'sins, er gæfi starfsfólki allt að tvöföldun á dag- launum. Óréttmætur væri sá neikvæði tónn sem Væri hafður um bónuskerfið. Að lokum kvaðst Kristján sammála skýrslunni að bví er varðar óheilbrigði verðlagskerfis sem uniðast við að halda útgerðinni á núlli. Vandamálið a raetur sínar að rekja til verðbólgunnar. Kristján taldi sig vera sammála aðalatriðum um að aflinn ‘Uyndi ekki aukast að ráði á næstunni og að Vlunsluvirði mundi lítið breytast, en sóknin þyrfti að dragast saman. Fundargerð um skýrslu Rannsóknaráðs um ,,þróun sjávarútvegs“. Vilhjálmur Lúðvíksson - bauð fundarmenn vel- komna. Skýrði hann gerð langtímaáætlunar Rann- sóknaráðs ríkisins og samhengið við skýrslu starfs- hóps um þróun sjávarútvegs. Tilgangur fundarins væri að fá fram athugasemdir og ný sjónarmið varðandi innihald skýrslunnar. Þá gerði Vilhjálm- ur grein fyrir dagskrá fundarins. Að loknum framsöguerindum þeim er hér á und- an hafa farið hófust almennar umræður: Steingrímur Hermannsson - kvaðst sammála lang- flestu sem Kristján og Árni höfðu að segja. Taldi hann að láðst hafi við gerð skýrslunnar að hafa nægilegt samband við breiðan hóp hagsmunaaðila, s.s. við ráðuneytið. Benti hann á að bláa skýrslan væri að norskri fyrirmynd, en framsetningarmáti Norðmanna væri öðruvísi. í þessari skýrslu væru settir fram hlutir sem vísindamenn myndu aldrei fá að ákveða, enda ákvörðun miklu vandasamari og fjölþættari, s.s. með tilliti til byggðastefnu. Nefndin hefði átt að halda sig meira að rannsókna- þættinum og sleppa hinum þjóðmálalega. Bláa skýrslan sagði Steingrímur að hefði brugðist í grundvallaratriðum varðandi skynsamlegt aflahá- Mynd 12. Nólaveiðar. (Ljósm. Sigurgeir Jónasson ). ÆGIR — 601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.