Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 41

Ægir - 01.11.1981, Blaðsíða 41
Mynd 1. Áhrif mismunandi blóðgunar og slœging- or á gœði þorsks. Geymdur 7 daga í ís. 100% 80 60 40 20 (A) Sundurliðað mat á 5 fiskum (1) (2) (3) Blóðgað i Blóðgað seinblóðgað blóðgunar- og slægt kar. samtímis. 100% 80 60 40 20 (B) Ósundurliðað mat á 20 fiskum (1) Blóðgað í blóðgunar- kar. (2) Blóðgað og slægt samtímis. (3) seinblóðgað | : Frystingarhæfur fiskur (1. og 2. flokkur). | | : Ófrystingarhæfur fiskur (3. og 4. flokkur). og slægja samtímis (mynd 1 og 2). Þá kemur skýrt fram, að seinblóðgaði fiskurinn er verst- ur. í fyrri tilrauninni (mynd 1) var gott sam- ræmi milli sundurliðaða og ósundurliðaða fisk- matsins, þótt það fyrrnefnda gæfi lægri eink- unnir. Gagnstætt útkomunni úr fyrri tilrauninni, þá sýndi venjulega matið meiri mun á milli tilrauna- flokkanna en sundurliðaða matið (mynd 2). Matsniðurstöður fyrir uppþiddu flökin eru sýndar á mynd 3. Eins og sjá má koma þær vel heim og saman við fiskmatið, þvi úr báðum til- raununum fengust hæstar einkunnir fyrir flök af f’ski, sem blóðgaður var í blóðgunarkar. Taka verður það skýrt fram, að hér er einungis Mynd 2. Áhrif mismunandi blóðgunar og slœging- ar á gœði þorsks. Geymdur 5 daga í ís. 100% (A) Sundurliðað úr hverjum hópi mat á 5 fiskum (4) Blóðgað í blóðgunar- kar. (5) (6) Blóðgað Blóðgað og og slægt rist, 4 klst. samtímis. gamall. 100% 80 60 40 20 (4) Blóðgað í blóðgunar- kar. (5) Blóðgað og slægt samtimis. (6) Blóðgað og rist, 4 klst. gamall. | : Frystingarhæfur fiskur (1. og 2. flokkur). I I : Ófrystingarhæfur fiskur (3. og 4. flokkur). um lauslega athugun að ræða. Hins vegar er ljóst að gera þarf yfirgripsmikla rannsókn á þeim atrið- um sem hér hafa verið rædd. Kanna þarf t.d. hvort sú stytting aðgerðartímans sem fæst með því að blóðga og slægja samtímis vegi upp á móti þeim ávinningi sem blóðgunarkör kunna að hafa. IV. Heimildir 1. Jakobsson, K.K., (1981). Meðferð fisks um borð í islenskum skuttogurum. Ægir 6, 315—320. 2. Jakobsson, K.K., (1980). Systemer for behandling, transport og lagring av fangst ombord. FTFI-Notat 3., 36 bls. ÆGIR — 617
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.