Ægir - 01.11.1981, Qupperneq 41
Mynd 1. Áhrif mismunandi blóðgunar og slœging-
or á gœði þorsks. Geymdur 7 daga í ís.
100%
80
60
40
20
(A) Sundurliðað mat á 5 fiskum
(1) (2) (3)
Blóðgað i Blóðgað seinblóðgað
blóðgunar- og slægt
kar. samtímis.
100%
80
60
40
20
(B) Ósundurliðað mat á 20 fiskum
(1)
Blóðgað í
blóðgunar-
kar.
(2)
Blóðgað
og slægt
samtímis.
(3)
seinblóðgað
| : Frystingarhæfur fiskur (1. og 2. flokkur).
| | : Ófrystingarhæfur fiskur (3. og 4. flokkur).
og slægja samtímis (mynd 1 og 2). Þá kemur
skýrt fram, að seinblóðgaði fiskurinn er verst-
ur. í fyrri tilrauninni (mynd 1) var gott sam-
ræmi milli sundurliðaða og ósundurliðaða fisk-
matsins, þótt það fyrrnefnda gæfi lægri eink-
unnir.
Gagnstætt útkomunni úr fyrri tilrauninni, þá
sýndi venjulega matið meiri mun á milli tilrauna-
flokkanna en sundurliðaða matið (mynd 2).
Matsniðurstöður fyrir uppþiddu flökin eru
sýndar á mynd 3. Eins og sjá má koma þær vel
heim og saman við fiskmatið, þvi úr báðum til-
raununum fengust hæstar einkunnir fyrir flök af
f’ski, sem blóðgaður var í blóðgunarkar.
Taka verður það skýrt fram, að hér er einungis
Mynd 2. Áhrif mismunandi blóðgunar og slœging-
ar á gœði þorsks. Geymdur 5 daga í ís.
100%
(A) Sundurliðað
úr hverjum hópi
mat á 5 fiskum
(4)
Blóðgað í
blóðgunar-
kar.
(5) (6)
Blóðgað Blóðgað og
og slægt rist, 4 klst.
samtímis. gamall.
100%
80
60
40
20
(4)
Blóðgað í
blóðgunar-
kar.
(5)
Blóðgað
og slægt
samtimis.
(6)
Blóðgað og
rist, 4 klst.
gamall.
| : Frystingarhæfur fiskur (1. og 2. flokkur).
I I : Ófrystingarhæfur fiskur (3. og 4. flokkur).
um lauslega athugun að ræða. Hins vegar er ljóst
að gera þarf yfirgripsmikla rannsókn á þeim atrið-
um sem hér hafa verið rædd. Kanna þarf t.d. hvort
sú stytting aðgerðartímans sem fæst með því að
blóðga og slægja samtímis vegi upp á móti þeim
ávinningi sem blóðgunarkör kunna að hafa.
IV. Heimildir
1. Jakobsson, K.K., (1981). Meðferð fisks um
borð í islenskum skuttogurum. Ægir 6,
315—320.
2. Jakobsson, K.K., (1980). Systemer for
behandling, transport og lagring av fangst
ombord. FTFI-Notat 3., 36 bls.
ÆGIR — 617