Ægir - 01.07.1982, Page 2
Segi þeir
vöruna aóða.bá erhún aóó
Areiðanlegasta umsögn um troll-
net kemur trá íslenskum togveiöi-
skipstjórum og netagerðar-
mönnum. Fáir sjómenn í heim-
inum þurta jafn sterk troll meö jafn
nákvæmum möskvastærðum sem
þeir. 80% neta á íslenskum tog-
veiðiskipum eru frá Hampiðjunni.
Það er helmingur framleiðslu okkar
á því sviðf. Hinn helmingurinn fer til
kröfuharðra skipstjóra úti í heimi.
Guðmundur Sveinsson, neta
meistari, Netagerð Vestfjarða. Ha
segir: „Við notum eingöngu net
Hampiðjunni í botnvörpur okkar.
eru hnútföst, möskvarnir jafnir og
stykkin standa vel mál. Þjónusta
Hampiðjunnar er góð og stykkin er'^
hnýtt i þeim stærðum sem við ósku ^
Það stuðlar að góðri nýtingu e,n'slC:
og vinnusparnaði. Netin frá Hamp1
unni eru þau bestu á markaðnum- ^
Við bjóðum efni í botn- og flottroll úr snúnu og fléttuðu garni, pokð'
mottur, benslagarn, fiskilínur, blýkaðla og alla aðra kaðla.
HAMPIOJAN HF