Ægir - 01.07.1982, Side 10
Ásgeir Jakobsson:
Fiskibátar á landnáms-
og þjóðveldisöld
Ég gaf í skyn í inngangi að fyrri grein minni, að
textinn yrði tekin úr bókarhandriti, sem ég hefði í
smíðum. Það átti ég að vita, að yrði ógerlegt.
Bókartexti í vinnslu er hvorki fugl né fiskur. Text-
inn er sífellt að breytast, þar til komið er í síðustu
próförk og hann hverfur inní prentverkið. Auk
þess er bókartexti tengdur efni fyrir framan sig eða
aftan en þó oftast hvorttveggja og getur því litið
andkannalega út í greinarformi. Mér finnst því
eðlilegra að vinna greinarnar sjálfstætt og láta þá
fljóta með, eins og gerist og gengur í greinum,
ýmislegt misvel grundað og of snöggsoðið til að
eiga heima í bók.
Eftirbátar og léttbátar
Ekki er að efa, að fyrstu fiskibátar landnemanna
hafa verið svonefndir eftirbátar og léttbátar. Það
er glöggt af fjölmörgum frásögnum, að haffarend-
ur hafa haft með sér allstóran bát í togi og annan
lítinn um borð, liklega flatbytnu, sem auðvelt var
að skjóta út og kippa um borð með handaflinu
einu, því að ekki var um annað að ræða. Á leiðun-
um hefur nýtzt plássið í léttbátnum undir varning
eða fólk. Guðmundur góði hafðist við i léttbát um
borð, þegar hann meiddist á fæti undan brotsjó,
sem féll á skipið.
Eftirbáturinn hefur verið burðugur bátur, senni-
lega oft undir einhverjum farmi og oft er getið um
menn um borð í eftirbáti. Svo segir í Landnámu:
,,Um vorið er hann (þ.e. Garðar Svafarsson) var
búinn til hafs, sleit frá honum mann á báti, er hét
Náttfari og þræl og ambátt.“
Garðar er sem sagt að sigla út Skjálfandaflóa,
þegar bátinn slitur frá skipi hans og veður svo
slæmt að hann treystist ekki til að ná honum.
Menn hafa verið hafðir um borð á siglingunni til
að ausa þessa báta, sem hafðir voru í togi.
Flóki Vilgerðarson missir einnig frá sér eftú
og nær honum ekki. Skipin hafa ekki . var
snúninga með einu þessu stóra þversegli. Flóki'
á siglingu fyrir Reykjanes og veður slæmt. >,peog
beit eigi fyrir Reykjanes og sleit frá þeim bátmn
þar á Herjólf....“. . Ri
Þá hefur Hjörleifur haft eftirbát og hann e ^
lítinn. ,,Ingólfur gekk þá uppá höfðann og sa eyJ
liggja í útsuður til hafs, kom það honum í ^ug’var
þeir myndu þangað hlaupið hafa, því báturinn
horfinn.“ (Landnáma). Þrælarnir hafa þurft st°^
fleytu, þar sem þeir voru tíu saman og tóku m
sér konur og lausafé. Ingólfur fór siðan útí tyJ
og það hefur hann gert á sínum eftirbáti.
Þá hefur eftirbátur Þorvaldar Eiríkssonar se^
segir frá Grænlendingasögu, ekki verið nein s
fleyta. ,,En um vorið ... mælti Þorvaldur, að Þ
skyldu búa skip sitt og skyldi eftirbátur skipstnS'
nokkrir menn með fara fyrir landið og kanna P
um sumarið.“ .
Og í Grænlendingaþætti segir af Kolbein'
Hermundi: ,,Og síðan er þeir fóru fyrir Danrnö^
og sigldu mjög, en Kolbeinn var á eftirbáti en v
ur hvasst, þá sleit frá bátinn og drukknaði
beinn’“ . fiít'
Eftirbátur Bjarna Grímólfssonar reyndist o
ill skipshöfninni. ,,Þá Bjarna bar í írlandsha
komu í maðksjó og sökk drjúgum undir P ^
skipið. Þeir höfðu bát þann er bræddur var tó
seltjöru, því að þar fær eigi sjómaðkur á. j
gengu í bátinn, og sáu þeir þá, að þeim mátti e
öllum vinnast. Þá mælti Bjarni: ,,Af Þvl
báturinn tekur eigi meira en helming manna
vorra>
þá er það mitt ráð, að menn séu hlutaðir í báh1111
því að þetta skal eigi fara að mannvirðingu-
í Eyrbyggju segir: firði
,,Það sumar áður bardaginn var í Anta
346 — ÆGIR