Ægir - 01.07.1982, Síða 12
okkar, framá þennan tíma að það er að breytast,
hafa lítið vikið að sjávarútvegssögu fyrri alda,
kannski sem betur fer, því að þeim hefur vegna
ókunnugleika á sjósókninni hætt við að draga
rangar ályktanir af því, sem þeir hafa grafið upp.
Það hendir að vísu enn hina beztu fræðimenn og
því til sönnunar vil ég benda á kaflann um siglingar
í Sögu íslands I, þjóðhátíðarútgáfu. Þar er til dæmis
að finna þá grundvallarskekkju, að dœgur er sagt
hafa verið sólarhringur en ekki það sem var, 12
stundir. Villan stafar af því, að fræðimaðurinn
hefur ekki verið kunnugur siglingahraða seglskip-
anna og ekki mælt upp í korti þær fjarlægðir, sem
hann miðar við, svo sem sjö dægra siglingu frá
Stað í Firðafylki til Horns austan við Hornafjörð,
eða sex dægra siglingu til Dunnet Hd. á Skotlandi
eða fimm dægra til Malin Hd. á írlandi.
Á seglskipatímanum voru allar vegalengdir mið-
aðar við bezta leiði; við annað var ekki hægt að
miða. í góðum byr hafa skip á víkingatímanum
með hið mikla þversegl náð 9—10 sjómílna hraða,
um það efast enginn seglskipamaður, og þarf
reyndar ekki seglskipamann til, aðeins að glugga í
bækur um seglskip. Hinar fornu sagnir um sigl-
ingatímann milli áðurnefndra staða eru réttar, ef
dægrið er 12 stundir, eins og maður hélt að allir
fræðimenn væru sammála um, þar til þessi fullyrð-
ing kemur án alls rökstuðnings í söguriti, sem
ætlað má að hugsað sé sem áreiðanlegt heimildar-
rit. Margar fleiri villur eru í þessari grein, til dæmis
er miðunarskífa staðsetningartæki en ekki til að
sigla eftir tiltekna stefnu. Ég vek athygli á þessum
grundvallarmissögnum af því að um er að ræða
það rit, sem menn hljóta að taka mikið mark á og
þeim bregður, eflaust fleirum en mér, þegar dægr-
inu er skyndilega og röksemdalaust, breytt í sólar-
hring. Dægur merkti til forna 12 stundir, hvort
heldur var á nóttu eða degi.
Svo vikið sé að Lúðvík Kristjánssyni aftur og
hans merku ritverkum, þá veit ég að hann mun í
næsta stórverki sinu gera sjósókn á fyrstu öldum
íslandsbyggðar þau skil, sem mögulegt er af þeim
heimildum, sem finnanleg eru. Það er því óþarft
fyrir leikmann eins og mig að fjalla ítarlega um
efnið, nema mér til gamans. Þess er líka að geta
mér og öðrum leikmönnum til afbötunar, að aldrei
verða fundnar heimildir fyrir öllu því, sem við vilj-
um vita og þá ekki heldur dregnar óumdeilanlegar
ályktanir þegar fylla þarf i eyðurnar með ímyndun-
araflinu. Við getum því leikið okkur að þvi að fylla
J.Á
upp í þessar eyður hver eftir sínum geðþótta, V
ekki séum við sterkir í sjálfum fræðunum.
Nokkur orð um grænlenzka flotann
Þegar reynt er að gera sér grein fyrir sjósókn
fiskibátum á landsnáms- og þjóðveldisöld,
verulegu máli, hvort menn taka þá kenningu ^
víks gilda eða ekki, að grænlenzki flotinn ha '
mestu verið fiski- og farmabátar. Ég trúi þeS
kenningu staðfastlega og af sömu ástæðu og
víks, ég þekki dálitið til árabáta og árabátasögu
ar, þótt minna sé en hann. Ég er alinn upp íst02 ^
árbátaverstöð landsins og hvergi var sóknin n
ari nema þá eins í Breiðafirðinum og áraskipu
inn svo skammt undan í mínum uppvexti, að Þe ,
tímabil varð lifandi fyrir mér. Flestir sjómanti
plássinu voru gamlir árabátamenn. Þá hufa P _
Árni Gíslason og Jóhann Bárðason, báðir árs VP^
formenn, sett saman skilgóðar samtímaheim ^
um sjósóknina á árabátunum úr þessari versto
þar má lesa óyggjandi frásagnir af því, hvað Þ® ]
um skipum var boðið og hvað þau báru af ser
veður með laginn mann undir stýri og ör ^
háseta. Það er nútímamanninum ótrúlegt, ,
, • uáru
þessar fleytur, sexærmgur og attæringur,
sér á rúmsjó. Lendingin var þeim hættulegust- ^
Það hefur ekki hvarflað að mér að
hinum hörðu árabátamönnum, Breiðfirðingu ^
hafi óað við að leggja áttæringum sínum eða
æringum í Grænlandshaf í hásurnarblíðunm-^^
Þeir voru vanir þessir menn að sækja á ÞeSseni
sömu skipum að vetrarlagi á hafsvæði, Þar ^
sjólag er með því versta sem gerist, svo selT1^ar)
Snæfellsnesið og í straumhnútum Breiðafjar ^
en einmitt það sjólag er opnum skipum verra en
hafsaldan. #
Það er og eflaust, að þeir sem lögðu upP ?
Breiðafirðinum í júní 986 hafa ekki haft ^
þekkingu á veðurfari eða sjólagi við Hv
Grænlandi, þótt Eiríkur væri búinn að sigla tvl ^
is fyrir Hvarf. Hann gat hafa hitt á blíðvion ^
þagað um óveður. Breiðfirðingunum hetur ar.
ekki staðið nein ógn af Hvarfi og sjólaginu ^
Næst á eftir siglingu fyrir Hornhöfða er sl®
fyrir Hvarf sú illræmdasta. . nlla
Svo segir af þessu ferðalagi, að sum Tafí5
hafi tynzt en sum snuið aftur og aðeins 1 -nfl
skipum komist til Grænlands. Lúðvík st<ut.anljið
þeirri hugmynd sinni, að sum skipanna haf' s ^
aftur, af því að Breiðfirðingunum hafi ekk'
348 — ÆGIR