Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1982, Side 23

Ægir - 01.07.1982, Side 23
T ognun 'nynd. Tognun og ending víra. ^°gnun ^^egar nýr vjr er tekjnn j notkun tognar örlítið á jg ?nm’ bar sem bæði þræðir hvers þáttar og einn- vír .ættlrnir pressast saman, (þannig að þvermál st^l'ns mirinkar). Þessi lenging er 0,2—0,5% fyrir stuðl-arnaVÍr- ^ognunin er misjöfn eftir öryggis- t0 '■ Eftir notkun í ákveðinn tíma fer aftur að tj °a f vírnum og er þá skammt eftir af notkunar- a vírsins (sjá 9. mynd). ^úningsþoi be^ntngsÞ°l netagarns og tógs er yfirleitt því gjjrlir Sem frumeiningarnar eru grófari. Svipað r tini vírana nema hér verður að taka fram, að núningsþolið verður því meira sem ystu þræðir vírsins eru gildari. Núningsþol víra er oft í nokkuð öfugu hlutfalli við málmþreytuendinguna án þess að þar sé þó um stærðfræðilega reglu að ræða, enda skiptir sam- setning vírsins töluverðu máli. Á 10. mynd er hlut- fallslegt núningsþol og málmþreyta víra nr. 1—8 sýnt. Þar kemur í ljós, að vírar nr. 1 og 5 hafa besta núningsþolið, enda sést á 2. mynd, að einmitt þessar víragerðir eru úr gildustu þráðunum yst. Málmþreytuendingin er aftur á móti heldur slök hjá þessum víragerðum en hún vex hins vegar í stórum dráttum eftir því sem þræðir vírsins eru fleiri. Mjög athyglisvert er, að krosslagði vírinn nr. 4 er lakastur bæði í málmþreytunni og núningsþol- inu en er engu að síður notaður sem snurpuvír á ís- 11. mynd. Núningsflötur ,,Langs lay“ og ,,ordinary“ víra. L ÆGIR —359

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.