Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1982, Page 27

Ægir - 01.07.1982, Page 27
^gsins er komin út. Hagdeild Fiskifélagsins sér um ut8áfuna °g er þetta sjötta sinn sem hún kemur út og 0 , yrr 1 tveimur heftum, samanlagt 465 blaðsíður 4qq °‘sta bæði heftin 350 kr. til fastra áskrifenda, en Un ,r iausasölu- Efnið er nær eingöngu tölulegar t-P.JSrn8ar, að mestu unnið skifelagsins. ur gognum Eftirfarandi greinar þýddi Guðjón Á. Eyjólfsson, skólastjóri Stýrimannaskólans, úr franska sjávarút- vegstímaritinu France-Péche. 1 þessun Sj • SUln mánuði, þ.e. júlí, tók gildi nýtt alþjóðlegt ernjakerfi hér við land. Sjómælingar íslands sióm 8ufið rtartegt leiðbeiningarrit yfir hið nýja Vpc* erujat<erfi og er það til sölu hjá Sjókortasölunni, Ve*"wt„ 26 b> Rcypkjaílk *CauPa>h^rnarmenn 6rU surstatcte8a hvattir til að er aj| petta rit og kynna sér strax hið nýja kerfi sem • rabrugðið því kerfi sem notað hefur verið fram trt þes: sa. að f C,Pa var þess mynnst, að rúm 80 ár eru frá því ið er S eta§ Vestmannaeyja“ tók til starfa. Fyrirtæk- hlutaf'?^nað ' besember 1901 og talið elsta starfandi landi e*sta frystihús sem starfrækt er hér á að fe’ f6n ”tsfélag Vestmannaeyja“ var fyrst allra til hjá j' p ^auP á frystivélum. Um 200 manns starfa ^völdy6 tf*nu °8 var öllu starfsfólki þess boðið til fyrirt ,r®ar ■ tilefni af afmælinu og einnig gaf franjf 10 böfðinglegar peningagjafir til ýmissa ara' °g góðgerðarstarfsemi. síldarst ff • bskifræðingar álíta að norsk-íslenski Um á m0..ninn bafi vaxið um sem nemur 40.000 tonn- mikiar l’k' aranna 1980—1981 og jafnframt telja þeir itium á' Ur iyrir Því að svipaður vöxtur verði í stofn- sem fr næstu árum. Hinir tveir hrygningarstofnar áfram .b°mu eftir hrun síldarstofnsins halda sig hirm afrlega aðskildum, annar úti af Mæri og ar* hry ^ Ur vi^ bófót. Undanfarin ár hefur suðlæg- 1^8ari 8nin®arst°fninn verið í uppgangi, en sá norð- tveimUrSem talinn var a.m.k. helmingi stærri fyrir Mmijne arum, hefur að mestu staðið í stað. iun vmrfr' iyrra Sáfu til kynna að suðlægari stofn- 27o.qqq Um l^O.OOO tonn, en sá norðlægari væri um tonn af Pnn’ Eeyfilegt var að veiða tæplega 12.000 at sild 1981. íslensk uppfynding vekur athygli. Samvinna Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og Trausts h.f. við uppfyndingu og framleiðslu á hrognaskilju í sambandi við silungs- og laxahrogn hefur vakið athygli í markaðslöndum erlendis. í s.l. janúarblaði Franche Péche, segir undir fyrir- sögninni „Ný sérgrein — silungskavíar“: Keppir ný tegund af kavíar, sem unnin er úr silungshrognum brátt við rússneska kavíarinn? Sérfræðingar sem hafa bragðað þessa nýju framleiðslu frá Noregi halda því fram, að þessi tegund kaviar sé alveg sambærileg við hæstu gæðaflokka á alþjóðamörkuðum og er búist við góðri sölu engu síður í Noregi en erlendis. Fyrsta fiskvinnslustöðin, sem ætti að geta hafið framleiðslu á kavíar úr silungshrognum er á eyjunni Froya, sem er í miðju landinu (í Vestur-Noregi úti af Þrándheimsfirði). Til að byrja með er ársfram- leiðslan áætluð 50 tonn af kavíar að verðmæti um 3,3 milljónir Bandaríkjadala. Vinnsluaðferð silungshrogna er fundin upp af ís- lensku fyrirtæki, Traust h.f., í samvinnu við Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins á íslandi. Aðalvanda- málið hefur verið að skilja hrognin frá himnunni og hafa íslendingar fundið upp aðferð, sem leysir vandann. Einkaleyfi er nú á þessari aðferð, sem er byggð á hraðaeyðingu himnunnar um hrognin með salti og hita án þess að sprengja eggin og ofþroska þau. Norðmenn hafa fyrstir fengið heimild til að setja upp hrognaskilju frá Traust h.f. Ætlunin er að koma upp 6 eða 7 hrognaskiljum með allri norsku strönd- inni i samvinnu við fiskeldisstöðvar. Tvær stöðvanna eiga að hefja vinnslu á þessu ári. Hvað er nú verðið á silungskavíar? Gert er ráð fyrir að verðið til framleiðenda verði 185 frankar á kiló frá verksmiðju (313 kr. 3/7). Þetta þýðir, að 50 gramma glas með silungskavíar verður selt á 17 franka í smásölu, (28,80 kr. á gengi 3/7). Spurningin er: Hversvegna hefjast íslendingar ekki sjálfir handa með hugvitsmenn hér við bæjardyrnar og mitt í öllu grásleppuleysinu? ÆGIR — 363

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.