Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Síða 31

Ægir - 01.07.1982, Síða 31
, enn beirra haga málum sínum þannig. Á sumrin st hátt verð fyrir lúðu og kola á Englandi, en rar fisktegundir, einkum þó þorskur, eru i lágu r *• Á íslandi eru lúða og koli aftur á móti ekki efrs unarvara en þorskur eftirsóttur, þar sem hann r attur og saltaður. Englendingar halda því lúð- inn" koianum> en eftirláta íslendingum þorsk- llf launa fyrir aö standa vörð á landi, gefa að r ‘ l'Una Þegar >’Heimdallur“ nálgast og fyrir ata undir höfuð leggjast að kæra togarana fyrir '^uönnum á ,,Heimdalli. “ andhelgin er að vísu stór, en engu að síður gæti j^Ullur" auðveldlega hafa bundið enda á e,, nvörPUveiðar inni á fjörðum og það þótt hann töi *Stæ^' togara að veiðum. Þeir eru merktir með iaf Stöium> sem auðvelt væri að lesa úr landi. Og hse ^utt berr reyndu ad bylja númerin væri gastur vandinn að ná nafni togaranna með því roa út að þeim þegar veður leyfði, en botn- ferð UVC*^ar verda adems stundaðar á mjög hægri ‘ Væri þannig hægt að færa löggiltar sannanir la t>Vr að skip hefði notað botnvörpu [innan a bað ^ ®æti var®skiPid §rrPrd bað ef það rækist u isiendmgar meintu eitthvað með öllum hróp- 1, . m Um slakar varnir ættum við fyrst af öllu að e/./lrnta> öd þeir hjálpuðu sjálfir til við töku hinna , du skipa. Þess í stað hjálpa þeir þeim til að yast undan. Um * ^essar aðstæður væri jafnvel stórveldi ófært ap verja landhelgi sína. ób °r^ um deSdun íslendinga ættu að vera > °g það ber að hafa í huga, að hér er ekki tala um einstaka menn; þvert á móti eru Verið að beir >n a^'rftœtct‘r 1 málið. Án þess að vinna hafa af þessu umtalsverðar tekjur. bceð' e-mc^attur“ neyðist því til að fylgjast með að \ !s^enctmgum og Englendingum og þá verður tekst^J3St vei ser vikiö e^ vardskipsmönnum ttQj.^stöku sinnum að leika á báða aðila og grípa sttjkura.t08ara- En þar sem þetta tekst ekki nema vifA-. Slnnum hœðast íslensku blöðin á hinn au- inn‘ eSasta hátt að ,,Heimdalli“ og dönsku stjórn- °S nota málið til síaukins áróðurs gegn Dön- þnÁ ísl , Væri vissulega áhugavert að ræða samband skul S °® Danmerkur frá öllum hliðum en hér reynnrn Vld láta okkur nægja að benda á eina stað- bjg sem án efa mun vekja athygli danskra a- Um hana fjallar siðari hluti greinarinnar. II. Alþingi íslendinga hefur sett lög um botnvörpu- veiðar og eru þau mjög hörð. Og þar sjáum við hið ótrúlega. íslendingar hafa sjálfir sett lögin og nota þau til þess að sverta Dani í augum Englendinga þótt danska Ríkisþingið hafi ekkert haft með lagasetninguna að gera. Þegar ,,Heimdallur“ tekur enska togara samkvæmt lög- um íslendinga fyllast þeir sjálfir hatri í garð Dana. Þetta má sjá í enskum blöðum, einkum blöðum í Grimsby, sem eru full af greinum þar sem ráðist er á Dani vegna þessa. Og nú komum við að atriði, sem ætti að vekja sérstakan áhuga danskra bænda. Hinir miklu út- gerðarmenn í Grimsby og Hull, þar sem þúsundir fiskimanna búa, hafa fram til þessa búið skip sín út með danskt smjör, kjöt, flesk og egg, en nú er því haldið fram, að margir þeirra hafi nœr algjör- lega hætt að kaupa danskar afurðir vegna þess að þeim ofbjóði ástand mála á íslandi. Þetta veldur dönskum landbúnaði miklu tjóni, sem mun vaxa er fram líða stundir. Það er því kominn tími til að danska ríkisþingið gefi íslenskum málum meiri gaum og gæti þess sér- staklega að breytingar á stjórnarskrá íslands geri íslendingum ekki kleift að flækja Dani i milliríkja- deilur, en til þess munu þeir grípa hvert tækifæri sem gefst. í öðru lagi ætti Ríkisþingið að hugsa sig tvisvar um áður en það samþykkir fjárveitingu til land- helgisgæslu við ísland. Dönsku varðskipsmennirn- ir, sem hafa unnið störf sín við vonlausar aðstæð- ur, eiga mikið hrós skilið, en við ættum að hafa til að bera svo mikið þjóðarstolt að við hættum að aðstoða íslendinga við að gera lítið úr fána vorum. Sjóliðsforingjar okkar vita vel um ástand mála og gætu staðfest það sem hér hefur verið sagt ef þeir vildu tala. En þar sem ráðuneytið lætur kyrrt liggja er erfitt fyrir þá að lýsa skoðun sinni. Danskir lýðræðissinnar og blöð þeirra hafa ávallt tekið málstað íslendinga. Það er óskiljanlegt hverjum þeim, sem veit hið sanna í málinu. Ráð- andi menn á íslandi, sem eru háværastir í gagnrýni sinni á ráðherrana eru ekki lýðræðissinnar fyrir fimm aura. íslandi er stjórnað af opinberum embættis- mönnum, ríkum bændum og kaupmönnum. Flokkur hinna ráðandi manna heldur uppi áróðri gegn Dönum til þess að beina athyglinni frá hinu ÆGIR — 367

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.