Ægir - 01.07.1982, Síða 32
auma ástandi landsins. Efnahagslegum hagsmun-
um þjóðarinnar er fórnað til þess að halda uppi
ótrúlegum fjölda opinberra embættismanna. Hver
sem efast um sannleiksgildi þessa getur flett upp í
skránni yfir embættismenn og fjárlögum íslands.
En áróðurinn á upptök sín í Noregi og áróður
Norðmanna á sér lítil takmörk. Svo virðist sem
grunsamlegt samband sé á milli norsku ríkisstjórn-
arinnar og þessa áróðurs. Síðastliðið sumar var
Norðmaður að nafni Tryggve Andersen á ferð í
Færeyjum í áróðursskyni og kynnti sig allsstaðar
sem sendimann norsku stjórnarinnar. Á hátíð í
Fœreyjum skálaði hann fyrir skjótri endursamein-
ingu Færeyja og Noregs og varþví vel tekið af full-
trúa á Lögþingi eyjanna. Þessi sami Norðmaður á
að halda áfram áróðri sínum á Islandi í vetur.
Allt er þetta skipulagt og ekki til neins að loka
augunum fyrir því eins og við höfum gert fram til
þessa. Dönum er enginn greiði gerður með því að
lenda í deilum við erlendar þjóðir vegna þess að
enginn þori að taka af skarið þegar þörf krefur.
Þess vegna verða danskir lýðræðissinnar að skilja
um hvað málið snýst og hve mikið er í húfi. Að
afla sér óvildar í Englandi til þess eins að skemmta
íslendingum er hrein heimska.“2
Svo mörg voru þau orð og nú hljótum við að
spyrja. Hver var höfundur þessarar samsuðu, og
hvert er sannleiksgildi hennar?
Fyrra lið spurningarinnar er erfitt að svara með
vissu. Skýrslan er ekki undirrituð og hún ber engin
skýr höfundareinkenni. Við fyrstu sýn gæti svo
virst sem hún væri samin af Dana og er ekki hægt
að útiloka þann möguleika með öllu. Hann er þó
fremur ólíklegur, m.a. vegna þess, að höfundur
hefur augljóslega fylgst allnáið með íslenskum
málefnum á íslandi, verið læs á íslensku og lesið
íslensk blöð að staðaldri. Þetta gerðu ekki margir
Danir á þessum tima.
Miklu líklegra er að höfundur hafi verið íslensk-
ur, en hafi þekkt vel til í Danmörku og á Englandi,
og til botnvörpuveiða. Þá kemur enginn einn mað-
ur fremur til álita en Jón Vídalín konsúll. Hann
var ræðismaður Breta hér á þessum tíma og af orð-
um Sir Edmund Fane, sem áður voru tilgreind, er
ljóst, að Jón hefur komið skýrslunni í hendur hon-
um. Hins vegar segir sendiherrann hvergi berum
orðum að Jón sé höfundur skýrslunnar, aðeins að
hann hafi fengið sér hana og að hún sé samin af
manni, er vel þekki til íslenskra mála.
Hér verður ekki fullyrt, að Jón Vídalín sé
undur skýrslunnar, en böndin hljóta þó að ber
að honum. Hann hefur sýnilega þekkt efni henIJ..j
og hlýtur að hafa verið þvi samþykkur, ella he
hann varla komið skýrslunni á framfæri. ,
Og þegar nánar er að gáð kemur í ljós, að
Vídalín átti hér nokkurra hagsmuna að gæta, s
að vísu samræmdust illa starfi hans sem hreS
ræðismaður. Hann var einn helsti forvigisæa
„Fiskeri og Handels Aktieselskabet Isafold. se^
oft var við hann sjálfan kennt og kallað Vída1
útgerðin. Það félag var einmitt að hefja st , ,se,jn
sína um þessar mundir og vísast að Jón vi ^
hafi verið í Kaupmannahöfn í tengslum við þa ^
Sir Edmund Fane hugði hann vera þar í orlo >•
Þegar þetta er haft í huga verður skiljan e ^
hves vegna breski ræðismaðurinn Jón Vídahn ,
séð sér hag í því að landar hans yrðu ,,afhjúpa •
og danska strandgæslan næði sem bestum ara ^
við að reka breska togara úr islenskri landhelg1-
yrði meira svigrúm og væntanlega meiri afl'
hans eigin skip. hafa
Um sannleiksgildi skýrslunnar þarf ekki a
mörg orð. Það er vitað, að allmargir íslen in^_
þágu afgangsfisk, einkum þorsk, af breskm11 ^
aramönnum og munu a.m.k. sumir þeirra
efnast vel á því.4 . . t}&
Um hitt atriðið, hvort íslendingar hafi £(
fiskinn að launum fyrir varðstöðu í þágu °re
allt miklu óljósara, en því er ekki að leyna, a ^
ar ásakanir heyrðust oft þótt erfitt reyndis
færa sönnur á þær. . ^aSt
Um önnur atriði er það að segja, að þau vir ,
hæpin, að ekki sé meira sagt. Sú alhæfing hö ^
ar, að nær allir íslendingar stunduðu viðsktp ^
bresku togaramennina er vitaskuld fjarri ^
sanni, og ekki er ljóst hvað hann á við er hann ^
íslendinga nota fiskveiðilögin frá 1897, sem
mun mildari en eldri lög, til að sverta Dani1 a
Breta. Hitt mátti svo aftur til sanns vegar ^r.^tar-
áróður íslenskra blaða gegn Dönum var oft ne
legur og ósanngjarn, en þó síst verri á þessu ^
um en oft áður og ekki fremur tengdur vel
Breta hér við land en öðrum málum.
virðist
veta
Lokaklausan, um þátt Norðmanna, V1,v"". e(
hreinn hugarburður höfundar, a.m.k. er Þel ’ e(
þessar línur ritar, ekki kunnugt um neitt P
bendi til þess að hún eigi við rök að styöj^st’sjegt
Niðurstaðan hlýtur að verða sú, að y ,g^
Framhald á bls■
368 — ÆGIR