Ægir - 01.07.1982, Page 37
Sstiseinkunn. Gústaf fékk í verðlaun Verðlauna-
! ,ar Oldunnar, farandbikar, sem Sjómannadags-
f. 8af á 70 ára afmæli Skipstjóra- og stýrimanna-
e a8sins Öldunnar.
andssamband íslenskra útvegsmanna (L.Í.Ú)
, ar Sefið mjög vönduð verðlaun til skólans,
far °8 *oftvoS>f'* fiskimanns, sem lýkur brott-
Y arPfófi með hæstu einkunn í siglingafræði.
vík *aUn ^ess' ^*aut Sigvaldi Ólafsson frá Hólma-
> sem fékk 48,5 stig af 5 skrifiegum einkunnum,
santtals hafa hámarkseinkunn 50.
' st*gi luku 25 nemendur.
^ stur á skipstjórnarprófi 3. stigs var Þórður
eink ^ar*sson Kefiavík með 9,52, sem er ágætis-
unn. Þórður Örn hlaut verðlaunabikar Eim-
Pafélags íslands fyrir hæstu einkunn á far-
mannaprófi.
str8' luku 11 nemendur.
pr.fæstu einkunn á skipstjórnarprófi 4. stigs —
yg 1 skipherra á varðskipum ríkisins — hlaut Páll
®lr ^étursson frá Bíldudal 9,27, sem er ágætis-
'ukunn.
lau ^rsta skipti voru nú veitt verðlaun úr Verð-
nas*ði Guðmundar B. Kristjánssonar, sem var
^naður af dætrum hans árið 1979.
Stý U mundur var í samtals 39 ár kennari við
^'tnannaskólann og andaðist 16. febrúar 1947.
sem rotaun úr sjóðnum eru veitt þeim nemenda,
ipg f 10 '°kapróf hefur fengið hæstu einkunn í sigl-
,ræði miðað við öll stig skólans.
manamsferm Páls Ægis Péturssonar við Stýri-
naskólann er sérlega glæsilegur.
afm n, ^ skipstjórnarstig skólans eru hvert um sig
réttj Kaour áfangi og veita ákveðin skipstjórnar-
lokið ■* °8 tnn8öngu í næsta stig. Páll Ægir hefur
stigu ö"Um stigum með ágætiseinkunn. Á þessum
sem m eru samtals 17 einkunnir í siglingafræði,
mjs Cr a^atfag skólans, og hefur Páll Ægir aðeins
ejnk á s!ig. Á 2. og 3. stigi náði hann fullnaðar-
Yönn ' siglingafræði (50 stigum).
og r bókaverðlaun fyrir sérstaka ástundun
Bfej,® Usemi í námi hlaut Rafn Svan Svansson frá
Bók^^'k’ sem hafði 100% mætingu.
Þj|s averðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði
tieme a*idórssonar skólastjóra hlutu eftirtaldir
\ ^ n. Ur fyrir ágætiseinkunn:
Gnðm '®l: Ári Arason, Jóhann Óli Jónsson, Bjarni
GástafUn^SSOn’ Friðrik Gunnar Halldórsson,
ttiUnH ^^uíelsson, Rafn Svan Svansson, Vil-
Ur Porsteinsson.
Á 3. stigi: Þórður Örn Karlsson.
Á 4. stigi: Jón Elíasson, Páll Ægir Pétursson.
Kona lauk nú í fyrsta skipti skipstjórnarprófi 4.
stigs — er það Sigrún Elín Svavarsdóttir, sem var
fyrsta islenska konan, sem lauk skipstjórnarprófi
frá Stýrimannaskólanum árið 1977.
Ein kona lauk nú 3. stigi — Inga Fanney Egils-
dóttir Stardal. Hún er þriðja konan, sem lýkur því
prófi.
Skólinn veitti formanni skólafélagsins, Gunnari
Júlíussyni, bókaverðlaun fyrir störf í þágu nem-
enda og skólans.
Danska sendiráðið veitti verðlaun á hverju stigi
fyrir góða frammistöðu i dönsku og hlutu þau:
Halldór Zoéga á 4. stigi; Þórður Örn Karlsson á 3.
stigi; Gunnlaugur M. Símonarson á 2. stigi og
Böðvar Þorsteinsson á 1. stigi.
Við skólaslitin þakkaði skólastjóri hlýhug sjó-
manna og útgerðarmanna til skólans.
Ásgrímur Pálsson útgerðarmaður gaf gamla At-
las — ratsjá, sem hentaði skólanum til tækja-
kennslunnar og hefur ratsjáin verið sett upp. Fleiri
aðilar buðu skólanum gömul siglingatæki og getur
það iðulega komið í góðar þarfir, þó að ekki sé
alltaf unnt að nota gömul tæki við kennsluna.
Eimskipafélag íslands, Skipadeild Sambandsins
og Hafskip h.f. gáfu s.l. vetur vandað litasjónvarp
á heimavist Sjómannaskólans.
Þá þakkaði skólastjóri fjárveitinganefnd Al-
þingis skilning á þörfum skólans og viðhaldi og
endurbyggingu Sjómannaskólahússins. Tækja-
kostur hefur sem fyrr segir verið verulega aukin á
liðnum vetri, þó enn verði betur að gera; enda sigl-
inga- og fiskileitartæki mjög dýr kennslutæki.
Við skólaslitin var fjölmenni og margir afmælis-
árgangar mættir; tveir 60 ára nemendur voru við-
staddir skólaslitin.
Skólanum bárust margar gjafir.
Tíu ára nemendur farmannadeildar, útskrifaðir
1972, gáfu 12.000 kr. til tölvukaupa og hafði
Trausti Egilsson stýrimaður orð fyrir þeim. Þessi
gjöf kemur sér mjög vel, þar eð áformað er að
hefja kennslu í forritun á næsta hausti og ánægju-
legt að fá þessa hvatningu frá fyrrverandi nemend-
um, sem eru nú allir í starfi og vita hvar skórinn
kreppir.
Tuttugu ára nemendur fiskimannadeildar frá ár-
inu 1962 færðu skólanum 8.000 kr. til stofnunar
Sögusjóðs Stýrimannaskólans í Reykjavík og rit-
unar 100 ára sögu Stýrimannaskólans árið 1991, er
ÆGIR — 373