Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1982, Side 54

Ægir - 01.07.1982, Side 54
(A/S Wichmann), sex strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist skipti- skrúfubúnaði frá Wichmann, í gegnum vökva- tengsli. í skipinu er búnaður til brennslu á svart- olíu. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubún- aði): Gerð vélar .............. 6 AX Afköst .................. 1800 hö við 375 sn/mín Hraðahlutfall ........... 1:1 Efni í skrúfu ........... Ryðfrítt stál Blaðafjöldi ............. 4 Þvermál ................. 1950 mm Snúningshraði............ 375 sn/mín Skrúfuhringur............ Wichmann Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Hytek af gerð FGC 1300-2HC með tveimur inn- byggðum vökvakúplingum og átta úttökum fyrir drift á vökvaþrýstidælum fyrir hliðarskrúfur, vindur, kraftblakkar- og fiskidælukerfi. Dælur tengdar deiligír eru tvær stillanlegar stimpildælur fyrir hliðarskrúfur (1514 sn/mín), fjórar fastar stimpildælur (1372 sn/mín), og tvær tvöfaldar skófludælur (1514 sn/mín). Snúningshraði á einstökum úttökum er annars vegar 1372 sn/mín og hins vegar 1514 sn/mín miðað við 350 sn/mín á aðalvél, og hámarks aflyfirfærsla deiligírs er 1370 hö. I Akraneshöfn, Goðinn að leggja af stað með skrokkinn til Akureyrar. Ljósm.: Tœknideild, ER (marz ’78). Aflgjafar knúnir af aðalvél: Vökvaþr.d. (stimpild.) . Afköst ................. Þrýstingur, olíustreymi Notkun ................. Vökvaþr.d. (stimpild.) . Afköst ................. Þrýstingur, olíustreymi Notkun ................. Vökvaþr.d. (stimpild.) ... Afköst ................... Þrýstingur, olíustreymi .. Notkun ................... Vökvaþr.d. (skóflud.) ... Notkun ................ 2 x Sauer SPV 27 2 x 288 hö 305 kp/cm2, 2 x Hliðarskrúfur 424 l/m'n : Hydromatik A2F ^ ; 148 hö 2 x Hydromatik A2F 1® 2 x 72 hö , ■„ 230 kp/cm2, 2 x 140 l/01 Tog- og snurpiv., jínU geymslutr., og brjóst- línuv. Vickers 3520 V 25 Al' Kraftblökk Vökvaþr.d. (skólfud.) ... Vickers 2520 V 21 Al4 Notkun ................ Færslublökk I skipinu eru tvær hjálparvélasamstæður, 0 . í vélarúmi en hin í hjálparvélarrými í frams undir neðra þilfari. Hjálparvél í vélarúmi: js. Caterpillar, gerð 3306 T, sex strokka fjórg^^.^ vél með forþjöppu, 180 hö við 1500 sn/mín- ^ knýr beintengdan Newage Stamford MC 434 Br ^ straumsrafal, 132 KW (165 KVA), 3 x 380 V. Hz, og tvær Vickers 3525 V vökvaþrýstidælur’ u Marco DC 26-2-P211-1. 26 U deiligír, sem varadælur fyrir vökvaknúinn vindubúnað. Hjálparvél framskips: js. Caterpillar, gerð 3306 T, sex strokka fjórger^-j.n vél með forþjöppu, 180 hö við 1500 sn/mín- ^ knýr beintengdan Newage Stamford MC 434 ^ straumsrafal, 132 KW (165 KVA), 3 x 380 v- ' Hz. ýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá wjo ;erð 1-160 T-2ESG 425, snúningsvægi 4 390 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.