Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 11
aflahlut í slysatilfellum, samkv. sjómannalögum frá 1. janúar 1983. Sjávarútvegsráðherra hefur lýst yfir, að fiskvinnsl- unni verði að fullu bætt kostnaðaráhrif af fisk- verðshækkun frá áramótum og af þeim ráðstöf- unum, sem nefndar eru í 1. lið, svo og af launa- og fiskverðshækkun 1. mars. Við þessa fiskverðshækkun var talið að afkoma utgerðarinnar myndi breytast úr 14,7% tapi í ca. 3% aP- Ennfremur var frá því gengið að fiskverð myndi ækka um jafngildi vísitöluhækkunar 1. mars. fiann 1. mars hækkaði síðan vísitala um 14,74% og s'verð jafnframt. Þar sem fiskvinnslunni hafði verið að 30 k°stnaður vegna þessa skyldi bættur var ljóst ^ §engi ísl. krónunnar var fallið. Hins vegar var af- uuiurnynd útgerðarinnar eftir þessa fiskverðs- æ kun viðunandi miðað við aflaforsendur 1982. að sem næst gerist er að bæði afli á vertíðinni og °rskafli togaranna á fyrstu mánuðum ársins dróst j ru*ega saman, og í lok vertíðar var staða útgerðar- Unar orðin afar léleg og ljóst að til viðamikilla ®er^a Þyrfti að grípa til þess að koma í veg fyrir st°ðvun flotans. í lok maí tilkynnti nýskipuð ríkisstjórn um viða- miklar aðgerðir í efnahagsmálum. Efnahagsaðgerðir í lok maí Eftirfarandi meginatriði felast í þessum aðgerðum: 1. Gengi íslensku krónunnar fellt um 14,6%. 2. Fram til 31. maí 1985, „er óheimilt að ákveða, að kaup, laun, þóknun, ákvæðisvinnutaxti eða nokk- urt annað endurgjald fyrir unnin störf, eða nokkrar starfstengdar greiðslur, skuli fylgja breyt- ingum vísitölu eða annars hliðstæðs mælikvarða á einn eða annan hátt“. Samkvæmt þessu er vísitölubinding launa afnumin fram til 31. maí 1985. Jafnframt eru allir gildandi kjarasamningar framlengdir óbreyttir til 31. janúar 1984. Fram til þess tfma mega laun aðeins hækka um 8% 1. júní og4% 1. október. Lágmarks- tekjurfyrirdagvinnuhækkuðuþóum 10% 1. júní. 3. Fiskverð og launaliður bónda í verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara munu hækka á sama tíma og jafnmikið og laun. 4. Fiskkaupendur greiða útgerðarmanni eða fyrir- tæki 29% ofan á fiskverð og telst það sérstakur kostnaðarhlutur útgerðar, sem ekki kemur til Tafla 1. Tölur sýna hlutföll af heildartekjum. Áœtlaðárs- Meðaltal 1975-1978 1979 1980 1981 1982 meðaltal 1983 Minni togarar % % % % % % Verg hlutdeild fjármagns1’ . . . 15,3 18,7 14,0 11,1 9,8 8,0 Hreinn hagnaður2’ -7,6 -4,8 -9,1 -11,7 -21,1 -25,1 Stærri togarar verg hlutdeild fjármagns . . . . 10,8 16,9 10,1 4,1 4,4 3,0 Hreinn hagnaður -13,3 2,8 -4,9 -13,7 -21,5 -22,8 Bátar án loðnu ^erg hlutdeild fjármagns .... 8.4 12,0 3,0 1,8 -6 3 Hreinn hagnaður -10,8 -3,8 -12,1 -14,0 -21,0 -13,5 Botnfiskveiðar, samtals Verg hlutdeild fjármagns .... 12,2 15,7 9,0 6,5 3,7 5,4 Hreinn hagnaður -9,8 -3,4 -9,8 -12,9 -21,8 -20,9 h Rekstrarafgangur án fjármagnskostnaðar (vaxta og afskrifta), þessi mælikvarði sýnir það sem reksturinn skilar upp í fjármagnskostnað og hagnað. Vextir eru hér reiknaðir sem áfallnir vextir á árinu að meðtöldum gjaldföllnum veröbótum og gengistryggingu. Hér er því ekki reiknað ógjaldfallið gengistap af stofnlánum á sama hátt og gert er samkvæmt skattalögum en verðbreytingafærsla er heldur ekki tekin með. Afskriftir eru hér reikn- aðar sem ákveðið hlutfall af vátryggingarverðmæti flotans. Þetta uppgj ör fj ármagnskostnaðar er gert á sama hátt fyrir öll árin. ÆGIR-179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.