Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 55

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 55
b, . 3-gr- Pratt fyrir bann samkvæmt 1. og 2. gr. eru togveiðar eirnilar á greindum svæðum á tímabilinu frá kl. 22.00 17. aPr'l til kl. 12.00 á hádegi 24. apríl 1984. Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum ^arnkvæmt ákvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í lskveiðilandhelgi íslands. Með mál út af brotum skal farið aö hætti opinberra mála. R 5'gr' ^Keglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 81 • • maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands til þess ll öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hluteiga aðmáli. Frá og með5. apríl 1984 fellur úr gildi reglugerð nr. 743 3. nóvember 1983, um sérstakt línu- og "etasvæði úti af Faxaflóa. Sjávarútvegsráðuneytið, 3. apríl 1984. F.h.r. Jón L. Arnalds. Verðið er miðað við 8% fituinnihald og 16% fitufrítt þurr efni. Verðið breytist um kr. 66,00 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Fiturfrádráttur reiknast þó ekki, þegar fituinnihald fer niður fyrir 3%. Verðið breytist um kr. 66,00 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1 %, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Ennfremur greiði kaupendur 2 krónur fyrir hvert tonn til reksturs loðnunefndar. Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnufarms skal ákvarðað af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins. Verðið er miðað við loðnuna komna í löndunartæki verk- smiðju. Lágmarksverð á úrgangsloðnu til bræðslu frá frystihúsum skal vera kr. 79,00 lægra fyrir hvert tonn en að ofan greinir og ákvarðast á sama hátt fyrir hvern farm samkvæmt teknum sýnum úr veiðiskipi. Reykjavfk, 7. mars 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Þórður Eyþórsson. FISKVERÐ Loðnuhrogn Nr. 511984 verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi I ^larksverð á loðnuhrognum og loðnu á vetrarloðnuvertíð L°ðuhrogn til frystingar: ^vert kg.............................. kr. 16.00 erðið er miðað við að hrognin séu tekin úf skiljuvið löndun. erðið miðast við það magn, sem fryst er. rsk loðna til beitu, beitufrystingar og skePnufóðurs: yVer| k8 ............................. kr. 1.60 ^ erðið miðast við loðnuna upp til hópa, 0rr>na á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 5. mars 1984 Verðlagsráð sjávarútvegsins. Loðna til bræðslu Nr. 6im4 eftYfÍrnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið ^ r srandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá 2. rs til loka vetrarloðnuvertíðar 1984. Hv ert tonn ........................... kr. 660,00 Fiskbein, slóg og lifur nm4. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. febrúar til 31. maí 1984: a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér- staklega verðlagður, hvert tonn .... kr. 300,00 Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grálúða, hvert tonn ..................... kr. 545,00 Steinbítsb. og heill steinb., hvert tonn kr. 195,00 Fiskslóg, hvert tonn..................... kr. 135,00 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá skip- um til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, sem ekki er sérstaklega verð- lagður, hvert tonn ...................... kr. 215,85 Karfi og grálúða, hvert tonn ......... kr. 392,10 Steinbítur, hvert tonn .................. kr. 140,30 Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grálúðubeinum skal haldið aðskildum. Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrarbræðslu): 1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akra- nesiausturumtilHornafj.,hverttonn . kr. 2500,00 2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hverttonn .......................... kr. 1955,00 Reykjavík, 14. mars 1984 Verðlagsráð sjávarútvegsins ÆGIR-223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.