Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 56

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 56
NÝ FISKISKIP Sjóli RE18 18. marz 1982, eða fyrir rúmum tveimur árum, bœtt- ist skuttogarinn Sjóli RE 18 við flotann, en þann dag kom hann til heimahafnar. Skuttogari þessi, sem áður hét Bótrál II, er keyptur notaður frá Noregi, og er smíðaður hjá Kaarbps Mek Verksted A/S í Harstad í Noregi árið 1971 og er smíðanúmer 69. Áður en skipið kom til landsins voru gerðar á því ýmsar breytingar og má þar nefna: Stytting á skipi um rúma 2 metra (tekið afstefni ogskut); lunningar á tog- þilfari hækkaðar og nýtt þilfarshús í s.b.-síðu; breyt- ingar gerðar á fyrirkomulagi á vinnuþilfari og lest; bœtt við tœkjum og búnaði, svo sem flotvörpuvindu, hjálparvindu og losunarkrana, auk tækja í brú. Þær breytingar voru síðan gerðar í marz s.l. að afskorna stefnið var sett á skipið. Sjóli RE er í eigu Sjólastöðvarinnar h.f. í Hafnar- firði. Skipstjóri á skipinu erÆgir Franzson og 1. vél- stjóri Snæbjörn Ágústsson. Framkvœmdastjóri út- gerðar er Jón Guðmundsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki 1A1, Stern Trawler, Ice C, © MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á fremri hluta efra þilfars og brú aftantil á hvalbaksþilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu og keðju- kassar; íbúðir ásamt botngeymum fyrir ferskvatn; vélarúm með síðugeymum fyrir brennsluolíu; fiski- lest með öxulgangi fyrir miðju og síðugeymum fyrir brennsluolíu; og skutgeyma aftast fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er lestarrými fremst, þá vinn- uþilfar með fiskmóttöku og aftast stýrisvélarrúm fyrir miðju. Til hliðar við fiskmóttöku og stýrisvélarrúm eru veiðarfærageymslur. Mesta lengd .......................... 40.24 m Lengd milli lóðlína .................. 35.00 m Breidd ................................ 9.00 m Dýpt að efra þilfari .................. 6.50 m Dýpt að neðra þilfari ................. 4.30 m Eiginþyngd ............................. 511 t Særými (djúprista 4.25 m) .............. 830 t Burðargeta (djúprista 4.25 m) .... 319 t Lestarrými ............................. 300 m3 Lestarrými (milliþilfarslest)............ 75 m3 Brennsluolíugeymar . . . ............... 110 m3 Ferskvatnsgeymar......................... 29 m3 Rúmlestatala ........................... 300 brl. Skipaskrárnúmer ....................... 1602 Framarlega á efra þilfari er þilfarshús fyrir miðju, en til hliðar við það, s.b.- og b.b.-megin, eru gangar fyrir boggingarennur, sem eru lokaðir að aftan. I þil' farshúsi eru íbúðir en b.b.-megin við þilfarshús er klefi fyrir loftræstibúnað. Togþilfar skipsins er aftan við þilfarshús og tengist áðurnefndum göngum- Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu og grein- ist hún í tvær bobbingarennur, sem liggja f göngum og ná fram að stefni. S.b.-megin á togþilfari er síðuhús (dælurými, stigahús), og b.b.-megin, aftarlega, er stigahús. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yf>r frambrún skutrennu er bipodmastur. Yfir skutrennu er pallur sem tengist toggálga og bipodmastri. Yfir þilfarshúsi og göngum er hvalbaksþilfar, sem nær aftur fyrir afturgafl þilfarshúss, og í síðum aftur að bipodmastri. Aftarlega á hvalbaksþilfari er bru Sjóli RE 18 á siglingu. 224-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.