Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 25

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 25
rneira drapst af ormum í maga selanna við endursýk- lngu í tilraunaskyni, þegar stutt var um liðið síðan sel- lrnir höfðu verið sýktir, heldur en þegar langur tími Var á milli tilraunasýkinga. Fátt bendir þó til þess að ^líkt sé tilfellið í náttúrunni, því allar athuganir á ringormasýkingu sela við náttúrleg skilyrði, benda Þess að þeir séu stöðugt sýktir. Vottur af breyti- e>ka í ormasýkingu útsela við Kanada kom fram við °nnun og reyndust þeir sýktastir síðla sumars (McClelland 1980). Tíðni og fjöldi selorma í hýslum í Norður-Atlantshafi Um tíðni og fjölda P. decipiens lirfa í 1. stigs milli- ýslum er lítið vitað. Aðeins ein lirfa fannst í 87 þang- sum, sem teknar voru úr mögum þorska við Noregs- strendur (Björge 1979). Þrjár lirfur fundust í 8500 _rabbadýrum, sem könnuð voru í Bras d’Or Lakes í anada (Scott & Black 1960). Ef marka má af þessu er O'ðnin lág og lítill fjöldi lirfa í hverjum 1. stigs milli- hysli selormsins. Þm sýkingu 2. stigs millihýsla er meira vitað, en eru ýmsar fisktegundir eins og áður sagði. Kan- arnenn gerðu skipulagðar rannsóknir á þessu sviði a árunum 1947-60. Niðurstöður þeirra eru í stuttu mJH Þær’ að allt upp í 91% þorsks við ströndina var ur og 86% lúðu. Sýkingin var mest næst landi, en Un minni utar. Þorskur í St. Lawrenceflóa var til að atynda 91% sýktur og með 223 lirfur/45 kg flök að við altalÍ’ ^ útmiðum (Flemish Cap, Grand Bank, sýðriaUStUrStrÖncl Nýfuuúnalands, við Labrador og ^ Pierre Bank) var sýkingin mun minni, um 6% sVk ^ lirfur^ kg flök. Þorskurinn reyndist þegar hvi^ Sem Þyrsklingur og gat sýkingin jafnvel verið 'eid 1 01681 ' ^®^11171 af smáþorski. Frekari athuganir fi , u 1 Ijós að sýkingin var misjöfn eftir stærð frá SI0S’ vei^istað og árstíma. Göngur þorsks til og tíð ''e!^isvæe)um höfðu mikil áhrif á hvernig orma- 1 'onduðum afla var háttað (Scott & Martin str" hringorma, sem fundust í þorski við I959ld'°a V°rU lirfur dec'P‘ens (Scott & Martin ^ _ Aðrar fisktegundir sem kannaðar voru höfðu 1T11nna af hringormum í holdinu. hófu um líkt leyti rannsóknir á hringorma- nið ^U fisiíte8uncla á sínum heimamiðum. Helstu hrinrStÖÖUr Urðu Þær að á árunum 1958-1975 óx f ^ ®Urrnasýking þorsks, sérstaklega við ströndina og Suð°r UrSjÓ' f3°rs'{ur er nu sýktastur við ströndina á Ur og Norður-Minch, en þar er um 80% 3 ára þorsks og eldri sýktur með um 6 selorma í fiski að meðaltali. Á Clyde-svæðinu (við Suðvestur-Skotland) eru yfir 73% 4 ára og eldri þorska sýktir með um 6 selormslirfur að meðaltali. Selormasýking yngri þorska er jafnan minni en þeirra eldri, þar við strönd- ina. Við Bretlandseyjar hefur A«/sa/c/ssýkingfiskteg- unda einnig aukist. Sýking annarra nytjafiska á Bretlandsmiðum af selormi er mun minni en þorsks- ins. W. Kahl (1939) var fyrstur manna til að kanna hringormasýkingu fisktegunda á íslandsmiðum. Reyndust 9,4% þorska vera sýktir af selorminum. Næst könnuðu C.L. Cutting og G.H.O. Burgess (1960) hringormasýkingu hér, en þeir greindu ekki á milli Phocanema- og Anisakis-Wxía. (Tafla 1). N.E. Platt (1975) gerði samanburð á hringormasýkingu þorsks á nokkrum svæðum í Norður-Atlantshafi. Meginniðurstaða hans var sú að við íslandsstrendur er þorskur að jafnaði sýktari en annarsstaðar í Norður-Atlantshafi (könnun hans náði ekki til stranda Kanada og Bandaríkjanna). Jónbjörn Pálsson (1975 a) hóf rannsóknir á hring- ormasýkingu þorsks hér við land 1973, á vegum Sela- nefndar. Niðurstöður hans urðu þær helstar, að 72,1% af þorski hér við land er sýktur af selormi. Meðalfjöldi selorma í fiski var 6,1. Sýktastur var þorskurinn við Vestfirði og í Breiðafirði (95%; 11,3 ormar í fiski að meðaltali), en minnst var sýkingin í Eyjafirði (35,5%; 1,0 selormur í fiski að meðaltali). Sýkingaf Anisakis varmunminni (48,3%; l,0ormur/ þorsk að meðaltali fyrir alla ströndina). Sýkingin eykst að jafnaði fyrstu fjögur árin í lífi þorsksins, nær hámarki í 8 ára þorski og stendur síðan í stað eða fer hægt minnkandi með aldri. Hann sýndi ennfremur fram á að þorskur er þegar sýktur af P. decipiens 0-3 ára gamall (Jónbjörn Pálsson 1979). Niðurstöður kannana höfundar á hringormasýkingu þorsks á íslandsmiðum 1980-81, benda til þess að í þorskafla 1980 hafi 70,6% þorska verið sýktir af selormi og að meðaltali hafi verið 8,6 lirfur í fiski. Auk þess að %- sýking aukist með lengd fisks þar til ákveðnu marki sé náð (um 80%) og fjöldi selormslirfa aukist jafnt og þétt með lengd fisks. Göngur þorsks frá Grænlandi á íslandsmið, en grænlenskur þorskur er selormalaus, hafa þó áhrif hér, sérstaklega í þeim lengdarflokkum, sem grænlenski þorskurinn blandast á miðunum. Veldur þessi blöndun því að það dregur jafnvel úr meðalfjölda selorma í þorski í þessum lengdar- flokkum (Erlingur Hauksson 1984 a). Þegar niðurstöður þessara kannana á hringorma- ÆGIR-193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.