Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Síða 25

Ægir - 01.04.1984, Síða 25
rneira drapst af ormum í maga selanna við endursýk- lngu í tilraunaskyni, þegar stutt var um liðið síðan sel- lrnir höfðu verið sýktir, heldur en þegar langur tími Var á milli tilraunasýkinga. Fátt bendir þó til þess að ^líkt sé tilfellið í náttúrunni, því allar athuganir á ringormasýkingu sela við náttúrleg skilyrði, benda Þess að þeir séu stöðugt sýktir. Vottur af breyti- e>ka í ormasýkingu útsela við Kanada kom fram við °nnun og reyndust þeir sýktastir síðla sumars (McClelland 1980). Tíðni og fjöldi selorma í hýslum í Norður-Atlantshafi Um tíðni og fjölda P. decipiens lirfa í 1. stigs milli- ýslum er lítið vitað. Aðeins ein lirfa fannst í 87 þang- sum, sem teknar voru úr mögum þorska við Noregs- strendur (Björge 1979). Þrjár lirfur fundust í 8500 _rabbadýrum, sem könnuð voru í Bras d’Or Lakes í anada (Scott & Black 1960). Ef marka má af þessu er O'ðnin lág og lítill fjöldi lirfa í hverjum 1. stigs milli- hysli selormsins. Þm sýkingu 2. stigs millihýsla er meira vitað, en eru ýmsar fisktegundir eins og áður sagði. Kan- arnenn gerðu skipulagðar rannsóknir á þessu sviði a árunum 1947-60. Niðurstöður þeirra eru í stuttu mJH Þær’ að allt upp í 91% þorsks við ströndina var ur og 86% lúðu. Sýkingin var mest næst landi, en Un minni utar. Þorskur í St. Lawrenceflóa var til að atynda 91% sýktur og með 223 lirfur/45 kg flök að við altalÍ’ ^ útmiðum (Flemish Cap, Grand Bank, sýðriaUStUrStrÖncl Nýfuuúnalands, við Labrador og ^ Pierre Bank) var sýkingin mun minni, um 6% sVk ^ lirfur^ kg flök. Þorskurinn reyndist þegar hvi^ Sem Þyrsklingur og gat sýkingin jafnvel verið 'eid 1 01681 ' ^®^11171 af smáþorski. Frekari athuganir fi , u 1 Ijós að sýkingin var misjöfn eftir stærð frá SI0S’ vei^istað og árstíma. Göngur þorsks til og tíð ''e!^isvæe)um höfðu mikil áhrif á hvernig orma- 1 'onduðum afla var háttað (Scott & Martin str" hringorma, sem fundust í þorski við I959ld'°a V°rU lirfur dec'P‘ens (Scott & Martin ^ _ Aðrar fisktegundir sem kannaðar voru höfðu 1T11nna af hringormum í holdinu. hófu um líkt leyti rannsóknir á hringorma- nið ^U fisiíte8uncla á sínum heimamiðum. Helstu hrinrStÖÖUr Urðu Þær að á árunum 1958-1975 óx f ^ ®Urrnasýking þorsks, sérstaklega við ströndina og Suð°r UrSjÓ' f3°rs'{ur er nu sýktastur við ströndina á Ur og Norður-Minch, en þar er um 80% 3 ára þorsks og eldri sýktur með um 6 selorma í fiski að meðaltali. Á Clyde-svæðinu (við Suðvestur-Skotland) eru yfir 73% 4 ára og eldri þorska sýktir með um 6 selormslirfur að meðaltali. Selormasýking yngri þorska er jafnan minni en þeirra eldri, þar við strönd- ina. Við Bretlandseyjar hefur A«/sa/c/ssýkingfiskteg- unda einnig aukist. Sýking annarra nytjafiska á Bretlandsmiðum af selormi er mun minni en þorsks- ins. W. Kahl (1939) var fyrstur manna til að kanna hringormasýkingu fisktegunda á íslandsmiðum. Reyndust 9,4% þorska vera sýktir af selorminum. Næst könnuðu C.L. Cutting og G.H.O. Burgess (1960) hringormasýkingu hér, en þeir greindu ekki á milli Phocanema- og Anisakis-Wxía. (Tafla 1). N.E. Platt (1975) gerði samanburð á hringormasýkingu þorsks á nokkrum svæðum í Norður-Atlantshafi. Meginniðurstaða hans var sú að við íslandsstrendur er þorskur að jafnaði sýktari en annarsstaðar í Norður-Atlantshafi (könnun hans náði ekki til stranda Kanada og Bandaríkjanna). Jónbjörn Pálsson (1975 a) hóf rannsóknir á hring- ormasýkingu þorsks hér við land 1973, á vegum Sela- nefndar. Niðurstöður hans urðu þær helstar, að 72,1% af þorski hér við land er sýktur af selormi. Meðalfjöldi selorma í fiski var 6,1. Sýktastur var þorskurinn við Vestfirði og í Breiðafirði (95%; 11,3 ormar í fiski að meðaltali), en minnst var sýkingin í Eyjafirði (35,5%; 1,0 selormur í fiski að meðaltali). Sýkingaf Anisakis varmunminni (48,3%; l,0ormur/ þorsk að meðaltali fyrir alla ströndina). Sýkingin eykst að jafnaði fyrstu fjögur árin í lífi þorsksins, nær hámarki í 8 ára þorski og stendur síðan í stað eða fer hægt minnkandi með aldri. Hann sýndi ennfremur fram á að þorskur er þegar sýktur af P. decipiens 0-3 ára gamall (Jónbjörn Pálsson 1979). Niðurstöður kannana höfundar á hringormasýkingu þorsks á íslandsmiðum 1980-81, benda til þess að í þorskafla 1980 hafi 70,6% þorska verið sýktir af selormi og að meðaltali hafi verið 8,6 lirfur í fiski. Auk þess að %- sýking aukist með lengd fisks þar til ákveðnu marki sé náð (um 80%) og fjöldi selormslirfa aukist jafnt og þétt með lengd fisks. Göngur þorsks frá Grænlandi á íslandsmið, en grænlenskur þorskur er selormalaus, hafa þó áhrif hér, sérstaklega í þeim lengdarflokkum, sem grænlenski þorskurinn blandast á miðunum. Veldur þessi blöndun því að það dregur jafnvel úr meðalfjölda selorma í þorski í þessum lengdar- flokkum (Erlingur Hauksson 1984 a). Þegar niðurstöður þessara kannana á hringorma- ÆGIR-193

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.