Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 23
hvernig hringrás P. decipiens er háttaö í sjónum, henda til þess að eggin berist í ýmis botnlæg krabba- hýr. Þau eru sem sagt fyrsti millihýsill ormsins. Lík- legt þykir að áður en lirfan í egginu geti sýkt krabba- hýrin þurfi hún að hafa náð ákveðnum þroska, en jtður en það gerist gangi eggin í gegnum meltingarveg fabbadýranna án þess að sýkja þau. Sennilega sýkja 'riurnar fyrst smávaxin krabbadýr eins og Harpac- t'ocoida og Cyclopodidae, en síðar marflær, þanglýs, mysidae o.fl. við það að þau síðarnefndu éti þau fyrr- tefndu eða leifar þeirra (McClelland 1982). Annar Jriillihýsill ormsins eru ýmsar fisktegundir. Talið er að ‘riurnar flakki nokkuð á milli þeirra. Fiskur sýki fisk. enJulegast er að stærri fiskar éti þá sem smærri eru °§ þannig getur sýkingin magnast upp úr öllu valdi í Mynd i. H ’ nted^r“S se^ormsms < sjónum. Selormseggin berast í sjóinn setn Saur se^°nna. Þar hafna þau íýmsum smákrabbadýrum, Urn^U fyrsta~stigs millihýslar selormsins. Síðan berast lirf- 'neð f l\>n makist hafa út úr eggjunum í krabbadýrunum, siigj . Unm < fisktegundir, þ.ám. þorsk, sem eruþáannars- ann 1 ‘fýslar. ífiskinum leitar selormslirfan út ífiskvöðv- ficL- l^ur Þar Þess að berast í selsmaga. Selir eru miklar J^K. CBtHf íl nauö 1 se srnaSanum eru Þau skilyrði fyrir hendi, sem í ^ -t7! e8 eru fyrir áframhaldandi þroskaselorms-lirfunnar °rrns'°S^a ^ar^ ee>a kvenorm. í maga selsins fer œxlun eru l nsfrarn> ný egg verða til og hringrásinni er lokið. Selir Vl okahýslar ormsins (úr Wooten & Cann 1980). stórum ránfiskum, eins og stórum þorski. í lokahýsil sinn berast ormarnir við það að þeir, selirnir, éta sýkta fiska. í sinni einföldustu mynd er hringrásin því á milli tveggja millihýsla og lokahýsils, en getur orðið flókn- ari og lirfurnar borist á milli fleiri hýsla áður en í sels- maga er komið (mynd 1). Egg hringormsins eru ávöl að lögun, 45-54 /xm í þvermál. Þau berast út úr hýslinum með saur og eru þá á svokölluðu morula-stigi. í egginu á þá eftir að þroskast lirfa, sem hefur ein hamskipti, áður en hún klekst út. Klakið fer fram í sjónum eða í fyrsta milli- hýsli, ef eggið berst í hann fyrir klak. Hversu lengi eggin eru að klekjast út, er háð hitastigi og hafa til- raunir leitt í ljós að klaktíminn er sem hér segir við eftirfarandi hitastig: 20°C um 8 dagar 10°C um 21 dagar 5°C um 50 dagar 2°C um 4 mánuðir o°c um 10 mánuðir Lirfurnar, sem klekjast út eru mjög hreyfanlegar við kjörhitastig sitt, en deyja fljótlega við of háan, og of lágan hita. Við lágan hita eru þær sem í dvala, en lifa aftur á móti mun lengur en við háan hita. Lirfan, sem klekst úr egginu er 140 /u,m að lengd og nefnist þriðja stigs lirfa, því hún hefur þegar haft tvö ham- skipti. (Scott 1955; Myers 1960; McClelland 1982). Tilraunir með selormslirfur hafa sýnt að þær vaxa stöðugt á þessu stigi án þess að hafa hamskipti. Eftir 52 vikur hafa þær náð 27.7-33.3 mm lengd, en það er innan þeirra lengdarmarka, sem lirfurnar hafa í fiski. Þar eru þær 9-60 mm langar. Það er álitið að þær lirfur, sem eru í fiski, séu 3. stigs lirfur, þ.e.a.s. hafa haft tvenn hamskipti á lífsleiðinni. Niðurstöður fyrr- nefndra tilrauna benda til þess að lirfurnar hafi ekki hamskipti í millihýslum, en vaxi í þeim án þess og séu þá þegar orðnar nógu þroskaðar til þess að vaxa enn frekar í selsmaga (McClelland & Ronalds 1974). Tilraunir voru gerðar til þess að sýkja nokkrar fisk- tegundir af ormi, með því að gefa þeim marflær að éta, sem þegar voru sýktar af selormi. Niðurstöður þeirra leiddu í ljós að þorskurinn sýktist auðveldar af P. decipiens, en aðrar fisktegundir sem reyndarvoru. Það tók lirfurnar 2-3 klst. að bora sig út í gegnum magavegginn og að 24 klst. liðnum höfðu þær komið sér fyrir í fiskvöðvanum. í fiskum finnast þær ýmist ÆGIR-191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.