Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1984, Page 23

Ægir - 01.04.1984, Page 23
hvernig hringrás P. decipiens er háttaö í sjónum, henda til þess að eggin berist í ýmis botnlæg krabba- hýr. Þau eru sem sagt fyrsti millihýsill ormsins. Lík- legt þykir að áður en lirfan í egginu geti sýkt krabba- hýrin þurfi hún að hafa náð ákveðnum þroska, en jtður en það gerist gangi eggin í gegnum meltingarveg fabbadýranna án þess að sýkja þau. Sennilega sýkja 'riurnar fyrst smávaxin krabbadýr eins og Harpac- t'ocoida og Cyclopodidae, en síðar marflær, þanglýs, mysidae o.fl. við það að þau síðarnefndu éti þau fyrr- tefndu eða leifar þeirra (McClelland 1982). Annar Jriillihýsill ormsins eru ýmsar fisktegundir. Talið er að ‘riurnar flakki nokkuð á milli þeirra. Fiskur sýki fisk. enJulegast er að stærri fiskar éti þá sem smærri eru °§ þannig getur sýkingin magnast upp úr öllu valdi í Mynd i. H ’ nted^r“S se^ormsms < sjónum. Selormseggin berast í sjóinn setn Saur se^°nna. Þar hafna þau íýmsum smákrabbadýrum, Urn^U fyrsta~stigs millihýslar selormsins. Síðan berast lirf- 'neð f l\>n makist hafa út úr eggjunum í krabbadýrunum, siigj . Unm < fisktegundir, þ.ám. þorsk, sem eruþáannars- ann 1 ‘fýslar. ífiskinum leitar selormslirfan út ífiskvöðv- ficL- l^ur Þar Þess að berast í selsmaga. Selir eru miklar J^K. CBtHf íl nauö 1 se srnaSanum eru Þau skilyrði fyrir hendi, sem í ^ -t7! e8 eru fyrir áframhaldandi þroskaselorms-lirfunnar °rrns'°S^a ^ar^ ee>a kvenorm. í maga selsins fer œxlun eru l nsfrarn> ný egg verða til og hringrásinni er lokið. Selir Vl okahýslar ormsins (úr Wooten & Cann 1980). stórum ránfiskum, eins og stórum þorski. í lokahýsil sinn berast ormarnir við það að þeir, selirnir, éta sýkta fiska. í sinni einföldustu mynd er hringrásin því á milli tveggja millihýsla og lokahýsils, en getur orðið flókn- ari og lirfurnar borist á milli fleiri hýsla áður en í sels- maga er komið (mynd 1). Egg hringormsins eru ávöl að lögun, 45-54 /xm í þvermál. Þau berast út úr hýslinum með saur og eru þá á svokölluðu morula-stigi. í egginu á þá eftir að þroskast lirfa, sem hefur ein hamskipti, áður en hún klekst út. Klakið fer fram í sjónum eða í fyrsta milli- hýsli, ef eggið berst í hann fyrir klak. Hversu lengi eggin eru að klekjast út, er háð hitastigi og hafa til- raunir leitt í ljós að klaktíminn er sem hér segir við eftirfarandi hitastig: 20°C um 8 dagar 10°C um 21 dagar 5°C um 50 dagar 2°C um 4 mánuðir o°c um 10 mánuðir Lirfurnar, sem klekjast út eru mjög hreyfanlegar við kjörhitastig sitt, en deyja fljótlega við of háan, og of lágan hita. Við lágan hita eru þær sem í dvala, en lifa aftur á móti mun lengur en við háan hita. Lirfan, sem klekst úr egginu er 140 /u,m að lengd og nefnist þriðja stigs lirfa, því hún hefur þegar haft tvö ham- skipti. (Scott 1955; Myers 1960; McClelland 1982). Tilraunir með selormslirfur hafa sýnt að þær vaxa stöðugt á þessu stigi án þess að hafa hamskipti. Eftir 52 vikur hafa þær náð 27.7-33.3 mm lengd, en það er innan þeirra lengdarmarka, sem lirfurnar hafa í fiski. Þar eru þær 9-60 mm langar. Það er álitið að þær lirfur, sem eru í fiski, séu 3. stigs lirfur, þ.e.a.s. hafa haft tvenn hamskipti á lífsleiðinni. Niðurstöður fyrr- nefndra tilrauna benda til þess að lirfurnar hafi ekki hamskipti í millihýslum, en vaxi í þeim án þess og séu þá þegar orðnar nógu þroskaðar til þess að vaxa enn frekar í selsmaga (McClelland & Ronalds 1974). Tilraunir voru gerðar til þess að sýkja nokkrar fisk- tegundir af ormi, með því að gefa þeim marflær að éta, sem þegar voru sýktar af selormi. Niðurstöður þeirra leiddu í ljós að þorskurinn sýktist auðveldar af P. decipiens, en aðrar fisktegundir sem reyndarvoru. Það tók lirfurnar 2-3 klst. að bora sig út í gegnum magavegginn og að 24 klst. liðnum höfðu þær komið sér fyrir í fiskvöðvanum. í fiskum finnast þær ýmist ÆGIR-191

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.