Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 41

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 41
SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR Haförn SH122 ferst á Breiðafírði Mánudaginn 31. október 1983, fórst „Haförn“ SH 122, er hann var á heimleið úr skelfiskróðri. Var bát- urinn á leið grunnt vestan við B j arnareyj ar þegar brot reið yfír hann. Náði báturinn ekki að rétta sig við áður en annað brot kom, slengdi honum á hliðina og sökk hann skömmu síðar. Þremur skipverjum af sex tókst að komast í gúmmí- björgunarbát, en hinir fórust með öátnum. f“egar atburðurinn gerðist var hvöss v'estanátt með éljagangi og mikið brim. Rak björgunarbátinn með mönnunum þremur að eynni „Lón“ og tókst tveimur þeirra að komast upp á sker, en sá þriðji ^arst með björgunarbátnum upp í eyjuna sjálfa. Tveir bátar voru skammt frá þeim stað er slysið varð og komu fljótlega á vettvang, en gátu ekkert aðhafst mönn- Ur>um til bjargar, sökum brims og grynn- lnga. Að tveimur tímum liðnum, frá því síysið varð, tókst þyrlu Landhelgisgæsl- unnar TF „Rán“, að bjarga þeim er til lands höfðu náð. ^leð „Haferninum“ fórust: Kristrún Ósk- arsdóttir, Sundabakka 14, Stykkishólmi, fedd 20. september 1947. Gift og lætur eftir sig tvö börn. fngólfur Steinar Kristinsson, Sundabakka Stykkishólmi, fæddur 28. janúar 1963. L$tur eftir sig unnustu, dóttur Kristrúnar Óskarsdóttur. Petur Jack, Lágholti 2, Stykkishólmi, feddur 21. september 1950. Kvæntur og !ætur eftir sig þrjú börn. peir sem björguðust af „Haferninum“ v°ru Gunnar Víkingsson, skipstjóri, Ragnar Berg Gíslason, stýrimaður og pétur Sigurðsson, háseti. „Haförn" SH 122 (ex Ófeigur III. VE), var 88 brl. að stærð, byggður í A.-Þýska- landi 1959. Eigandi var „Rækjunes“ h/f, Stykkishólmi. Ingólfur Steinar Kristinsson Kristrún Óskarsdóttir PéturJack Haförn SH 122 ÆGIR-209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.