Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 27

Ægir - 01.04.1984, Blaðsíða 27
s,ðan ítarlega könnun á þessu samhengi og gat tölu- 'ega sýnt fram á samhengi á milli P. decipiens sýkingar Þ°rsks og fjölda sela, við bresku ströndina, þó sérstak *e§a fjölda útsela. Við Noregsstrendur hefur komið í ljós að þorskur, Sem heldur sig nálægt helstu útselsbyggðunum þar, er 90% sýktur af selormi, en venjuleg sýking á öðrum hafsvæðum við Noreg er 30% (Höviskeland 1983). Nú er unnið að því að kanna samhengi hringorma- sýkingar fiska, útbreiðslu og fjölda sela hér við land á Vegum Hringormanefndar. Niðurstöður verða birtar síðar. EnN.E. Platt (1975) leiddilíkur að því aðmeiri sýking þorsks af P. decipiens í Breiðafirði og við Vest- lrði stafaði af fleiri útselum á þessum slóðum, en ann- ars staðar við strendur landsins. Ahrif hringormasýkingar á hýsla Frekar lítið er vitað um áhrif hringorma á hýsla Slna- Einna best er þetta þekkt hjá fiskum og selum, 6n ehkert hjá krabbadýrum. Lirfur P. decipiens setj- ast að í vöðvum fiska, eins og kunnugt er. Á leið sinni meltingarvegi fiskanna bora þær sig í gegnum magavegginn og fara úr líkamsholinu inn í fiskholdið. 1 iegt er að þær valdi nokkrum skaða með því að Særa ýmis líffæri fisksins á leið sinni, þ.e.a.s. smit §etur hæglega komist í þau sár sem ormurinn myndar. 'shvöðvanum sest lirfan að og leggst í „dvala“. vorun hýsilsins er að mynda bandvefshylki j.m Verfis orminn. Líklegt er að lirfa drepist þegar ■ llða stundir og að þessi svörun hýsilsins eigi þátt „ en Það kunna að líða nokkur ár áður en það gerist. ^®r hringormategundir, sem venjulega setjast að í ^mum mikilvægari líffærum fiska, eru hættulegri ys um sínum en P. decipiens. Geta þær valdið st' Um skaða á líffærum og gert þau óstarfhæf og an me^ ^V1 a^ vanÞrifnaði ogjafnvel dauða fisk- Ua' ^érstaklega eru lifrin og meltingarfærin vinsælir að Pf rSt3^'r llringormategunda og komið hefur í ljós hr' f11-’SCm er mi^ið sýkt aformum erminni ogverra ýr e ni en ella, auk þess sem mikil lifrarsýking dregur SeVexti ýiska (Dogiel 1970). Þærtegundirhringorma, j sæicja einna mest í lifur þorsks eru lirfur Anisak- fin ’ °ntracaecum °g Thynnascaris, en Phocanema mst þar einnig (Cheng 1976; Dogiel 1970). þes ^ ranns°hnir á selorminum í selum benda til hv ^ 3e> mikil hringormasýking valdi þessum loka- vep Um nokkrum skaða. Leggst P. decipiens á maga- § selanna og orsakar þar blæðandi sár eða bólgur. Talið er að þetta sé algengast þegar selirnir eru fast- andi og ekki eru fæðuleifar í maganum fyrir ormana að bora sig í (McClelland 1980 b). Ekki er talið líklegt að áhrif hringormasýkingar sela geti drepið dýrin, en lítið um það vitað. Ýmsar aðrar tegundir hringorma sýkja mikilvægari líffæri sela en meltingarveginn, t.d. lungu og hjarta. Þeir eru mun skeinuhættari selunum og geta valdið dauða þeirra (Ridgway 1972). Niðurlag Lausn hringormavandans felst í því að losna við allan hringorm úr íslenskum fiskafurðum. Til skamms tíma þurfti einungis að hreinsa hringorma úr þorskflökum í frystingu til útflutnings á Bandaríkja- markað. Nú er nauðsynlegt að hreinsa hringorma úr saltfiski einnig. Hringormar hafa aukist í þorski og sumum öðrum nytjafiskum á íslandsmiðum á undan- förnum áratugum (Tafla 1 og Halldór Bernódusson 1983). Af þeim hringormum semfinnast íþorskholdi, er selormurinn lang algengastur. Ef hægt væri að stuðla að verulegri minnkun hans í fiski, yrði hring- ormavandinn mun viðráðanlegri og kostnaður fyrir þjóðarbúið mun minna en nú er. Flest bendir til þess að útsel hafi fjölgað mikið hér við land á síðustu áratugum. Nú eru við landið um og yfir 10 þúsund útselir. (Erlingur Hauksson 1984 b). Selveiðar vegna útflutnings skinna hafa dregist saman á síðustu árum. Búast má við því að landsel fjölgi einnig ef selveiðar hætta algjörlega. Samkvæmt taln- ingum höfundar er sá stofn nú a.m.k. 30 þús. dýr. Sú vitneskja sem fyrir liggur um hringrás selorms- ins og þátt sela í dreifingu hans, bendir sterklega í þá átt að ef selir, sérstaklega útselir, fá að fjölga sér meira en orðið er hér við ströndina, muni selormur aukast í þorski og jafnvel öðrum nytjafiskum einnig. Það er þess vegna nauðsynlegt að stemma stigu við frekari fjölgun sela við ísland en orðið er, og þess vegna greip Hringormanefnd til þess ráðs að örva sel- veiðar með greiðslum fyrir unnin dýr. í framtíðinni verður nauðsynlegt að fækka selum hér við land með veiðum og halda selastofnunum í þeirri stærð, sem héldi selormasýkingu nytjafiska í algjöru lágmarki. Hvaða selafjölda er um að ræða í þessu tilliti, er óþekkt í dag, en rannsóknir þær sem höfundur hefur haft með höndum á vegum Hring- ormanefndar, miða að því að svara þeirri spurningu. Líklegt er þó að um sé að ræða mun færri seli, sérstak- lega útseli en hafast nú við á íslandsmiðum. Selir eiga sinn sess í náttúru íslands, um það efast ÆGIR -195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.