Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1984, Page 25

Ægir - 01.11.1984, Page 25
nokkru hærri á næsta ári, heldur en þau hafa verið á yfirstandandi ári (55 cm). Hryggleysingjar Tillögur um leyfilegan há- marksafla rækju hörpudisks og humars hafa enn ekki verið mót- aðar. Þó er talið ólíklegt að þær breytist mikið frá þeim tillögum sem gerðar voru fyrir 1984. Athugasemd í byrjun október s.l. var tekin upp sú nýbreytni á Hafrann- sóknastofnun að sérstakri verk- efnisstjórn var falið að annast úttekt á ástandi fiskstofna í sam- ráði við viðkomandi sérfræðinga. Verkefnisstjóri er dr. Sigfús A. Schopka. Það sem hér er sagt um ástand botnfiska er að sjálfsögðu byggt á niðurstöðum verkefnis- stjórnar og er henni hér með þakkað gott og árangursríkt samstarf. Jakob Jakobsson FISKVERÐ Smokkfiskur Nr. 15/1984 Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið að lágmarks- Verðá smokkfiski til beitu ogfrystingarsem beitu ásmokkfisk- Vertíð haustið 1984 skuli vera: Hvert kg............................ kr. 9,00 Verðið út miðast við smokkfisk upp til hópa, kominn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 29. ágúst 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. koðna til bræðslu Nr 16/1984 Vfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá 1. októ- bertil 31. desember 1984. Hvert tonn ...................... kr. 900,00 Verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurr- efni. Verðiðerkr. 57,00til hækkunareða lækkunarfyrir hvert 1% sem fituinnihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Verðið breytist um kr. 63,00 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1 %, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1 %. Ennfremur greiði I<aupendur2 krónurfyrir hvert tonn til reksturs Loðnunefndar. Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnufarms skal ákvarðað af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips og Fulltrúa verksmiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofn- Unar fiskiðnaðarins. Verðið er miðað við loðnuna komna í löndunartæki verk- smiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða sjó í loðnuna við ^öndun og óheimilt er að nota aðrar löndunardælur en þurr- dælur. Reykjavík, 29. september 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Nr. 16A/1984 Á fundi Verðlagsráðs sjávarútvegsins í dag varð samkomu- lag um eftirfarandi: Með tilliti til breyttra aðstæðna samþykkir Verðlagsráð sjávarútvegsins, að skiptaverð á loðnu til bræðslu, verði kr. 1 060,00, hvert tonn frá og með 1. nóvember til 31. des- ember 1984. Önnur ákvæði samkvæmt tilkynningu ráðsins nr. 16 frá 29. september 1984 eru óbreytt. Reykjavík, 5. nóvember 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Síld til söltunar Nr. 17/1984 Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefurákveðiðeftirfarandi lág- marksverð á síld til söltunar er gildir frá byrjun sildarvertíðar haustið 1984 til 31. desember 1984. 1. Síld, 33 cm og stærri, hvert kg ............. kr. 5.30 2. Síld, 30 cm að 33 cm, hvert kg .... kr. 3.60 3. Síld, 27 cm að 30 cm, hvert kg .... kr. 2.65 4. Síld, 25 cm að 27 cm, hvert kg .... kr. 2.20 Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Ríkismati sjávarafurða. Verðið er miðað við síldina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Síldin skal vegin íslaus. Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs: Með vísun til ákvæða III kafla laga nr. 51 frá 28. apríl 1983 um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins, samanberogbréfSjáv- arútvegsráðuneytisins dagsett í dag, skal greiða 6% uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og annast Fiskifélag Islands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávar- útvegsráðherra setur. Reykjavík, 12. október 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ÆGIR-537

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.