Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 32

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 32
mælingum eru send á 75. sek. fresti til strandstöðvar, sem er staðsett í húsi verkfræði- og raun- vísindadeildar að Hjarðarhaga 6. Strandstöðin kvittarfyrir móttöku með ákveðnu millibili, þannig að tæki skipsins geta gefið upplýs- ingarum, hvorteðlilegtsamband er við land. Tölva strandstöðvar- innarsendirsíðan skeytiðtil aðal- tölvu, sem er af PDP-11/34 gerð, en hún vinnur úr upplýsingunum í skeytinu. Þannig flettir hún upp heiti viðkomandi skips í skipa- skránni og breytir Loran-C mæl- ingunum í staðsetningu í lengd og breidd. Gögnin eru síðan send í tvær skjátölvur, sem setja þau fram eins og sýnt er á mynd 3, en þessi mynd var tekin í raunveru- legri prófun tilraunakerfisins. Nýjasta staðsetning Akraborgar- innar er þar sýnd með krossi ásamt heiti skipsins og móttöku- tíma síðasta skeytis. Eldri stað- setningar koma fram sem punkta- slóði, sem gefur góða hugmynd um stefnu og hraða skipsins. Auk þeirra gagna, sem berast í skeyt- unum, eru kortafstrandlengjunni sett fram á skjáinn. Hægt er að flytja svæðið til á skjánum að vild með því að velja nýja miðju, og einnig má velja mælikvarða eftir SKIPUM) Mynd 3. Staðsetning ogferill Akraborgarinnar kl. 17:41 skömmu eftir brottför frá Akranesi. FRAMSETNING A GÖGNUM GRAFISKUR SKJAR • — > 500 TONN A — 100 < TONN< 500 • — <100 TONN □ in UPPLYSINGASKJÁR □□□□□□□□□□□□□ AÐVORUNARL JOS ] □ Mynd 2. Framsetning gagna í eftirlitsstöð. 544-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.