Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1984, Side 39

Ægir - 01.11.1984, Side 39
unar á gæðum hafði dauðblóðg- un fiskins, eins og vænta mátti. Sínu mest áhrif hafði dauðblóðg- unin þó á frystu flökin skv. mynd 3, en minna en 20% frystra flaka af dauðblóðguðum fiski lenti í háum gæðaflokkum. Eins og P gildin í töflu 2 sýna var íöllum til- fellum marktækur munur á lif- andi og dauðblóðguðum fiski. Að láta fiskinum blæða í renn- andi sjó bætti verulega gæði allra afurðanna, einkum væri um lif- andi blóðgaðan fisk að ræða. Heildaráhrif vatnsmeðhöndlunar voru í öllum tilfellum marktæk nema fyrir þunnildi (sjá töflu 2). Þessi niðurstaða fyrir þunnildin stafaði af því að vatnsmeðferð á dauðblóðgaða fiskinum skipti ekki máli fyrir þunnildin skv. mynd 4. Hvað varðar aðferðina við blóðgun og slægingu, þ.e. hvort blóðgað var og slægt í einni eða tveimur aðgerðum, skiptust niðurstöður í tvö horn. Þar virtist mestu breyta hvort fiskinum væri látið blæða í rennandi sjó eða á dekki (í lofti). Eins og sést á myndurn 2-5 var mjög lítill munur á gæðaflokkuninni ef látið var blæða í sjó. Hins vegar kom verulegur munurfram í ferskfisk- mati eftir því hvort blóðgað var og slægt í einni eða tveimur aðgerð- um, ef látið var blæða í lofti (mynd 2). Því var nauðsynlegt að skipta Pgildunum uppeftirvatns- meðhöndlun þegar meta skyldi hvort aðgerðaraðferðin hefði marktæk áhrif. í töflu 2 sést að þegar fiskinum er látið blæða í rennandi sjófæstekki marktækur munur á afurðagæðunum nema í sérstöku litarmati á saltfiski. Þess ber þó að geta, að þegar tilraun- bnar tvær voru gerðar upp sín í hvoru lagi fékkst marktækur munur í annarri tilrauninni fyrir ferskfisk. Ferskfiskmatið kom marktækt verr út væri blóðgað og slægt í einni aðgerð og fiskunum látið blæða í lofti. Enginn slíkur munur fannst á gæðum frystra flaka né saltfisks, þótt heildarlit- blær og litur á slægingarskurði væri verri þegar blóðgað var og slægt í einni aðgerð. ÁLYKTANIR 1. Best afurðagæði fást sé fiskur 2 1 Mynd 2. Fresk flök Mynd 3. Fryst flök án þunnilda. 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 3 Mynd 4. Fryst þunnildi Lifandi fiskur látiö blæða í sjó Dauður fiskur látið blæða í sjó Mynd 5. Saltfiskur. Lifandi fiskur látið blæða í lofti Dauður fiskur (átið blæða í lofti □ □ 2: Blóðgað og slægt í tveimur aðgerðum 1: Blóðgað og slægt í einni aðgerð Myndir 2—5. Áhrif mismunandi aöferða við blóðgun og slægingu þorsks á gæði afurða. ÆGIR-551

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.