Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 39

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 39
unar á gæðum hafði dauðblóðg- un fiskins, eins og vænta mátti. Sínu mest áhrif hafði dauðblóðg- unin þó á frystu flökin skv. mynd 3, en minna en 20% frystra flaka af dauðblóðguðum fiski lenti í háum gæðaflokkum. Eins og P gildin í töflu 2 sýna var íöllum til- fellum marktækur munur á lif- andi og dauðblóðguðum fiski. Að láta fiskinum blæða í renn- andi sjó bætti verulega gæði allra afurðanna, einkum væri um lif- andi blóðgaðan fisk að ræða. Heildaráhrif vatnsmeðhöndlunar voru í öllum tilfellum marktæk nema fyrir þunnildi (sjá töflu 2). Þessi niðurstaða fyrir þunnildin stafaði af því að vatnsmeðferð á dauðblóðgaða fiskinum skipti ekki máli fyrir þunnildin skv. mynd 4. Hvað varðar aðferðina við blóðgun og slægingu, þ.e. hvort blóðgað var og slægt í einni eða tveimur aðgerðum, skiptust niðurstöður í tvö horn. Þar virtist mestu breyta hvort fiskinum væri látið blæða í rennandi sjó eða á dekki (í lofti). Eins og sést á myndurn 2-5 var mjög lítill munur á gæðaflokkuninni ef látið var blæða í sjó. Hins vegar kom verulegur munurfram í ferskfisk- mati eftir því hvort blóðgað var og slægt í einni eða tveimur aðgerð- um, ef látið var blæða í lofti (mynd 2). Því var nauðsynlegt að skipta Pgildunum uppeftirvatns- meðhöndlun þegar meta skyldi hvort aðgerðaraðferðin hefði marktæk áhrif. í töflu 2 sést að þegar fiskinum er látið blæða í rennandi sjófæstekki marktækur munur á afurðagæðunum nema í sérstöku litarmati á saltfiski. Þess ber þó að geta, að þegar tilraun- bnar tvær voru gerðar upp sín í hvoru lagi fékkst marktækur munur í annarri tilrauninni fyrir ferskfisk. Ferskfiskmatið kom marktækt verr út væri blóðgað og slægt í einni aðgerð og fiskunum látið blæða í lofti. Enginn slíkur munur fannst á gæðum frystra flaka né saltfisks, þótt heildarlit- blær og litur á slægingarskurði væri verri þegar blóðgað var og slægt í einni aðgerð. ÁLYKTANIR 1. Best afurðagæði fást sé fiskur 2 1 Mynd 2. Fresk flök Mynd 3. Fryst flök án þunnilda. 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 3 Mynd 4. Fryst þunnildi Lifandi fiskur látiö blæða í sjó Dauður fiskur látið blæða í sjó Mynd 5. Saltfiskur. Lifandi fiskur látið blæða í lofti Dauður fiskur (átið blæða í lofti □ □ 2: Blóðgað og slægt í tveimur aðgerðum 1: Blóðgað og slægt í einni aðgerð Myndir 2—5. Áhrif mismunandi aöferða við blóðgun og slægingu þorsks á gæði afurða. ÆGIR-551
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.