Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1985, Side 11

Ægir - 01.02.1985, Side 11
So na- ogtogstöðvar, svoogleið- ar 'nur skipanna eru sýndar á 1. [^ynd. A undanförnum árum hafa Priu skip verið notuð til þessa Verl<s. I ár fékkst Hafþór ekki til ðnnsóknanna vegna fjárskorts og arð að takmarka rannsókna- _^®ðið í Crænlandshafi stórlega, ^'öað við fyrri ár eins og sýnt er • °8 11. mynd. Það eru eink- rannsóknirá útbreiðslu karfa- 8 grálúðuseiða sem orðið hafa Vu barðinu á niðurskurðinum. I nnrreniur hefði verið mjög æski- e8t að sjá útbreiðslu þorskseiða °nnar við Austur-Grænland i'tK ^ ^inna óvenjulegu reiðslu þeirra við Austur- r®nland í ár. Leið, angursstjórar voru Vil- helmína Vilhelmsdóttir og Ólafur Halldórsson á Bjarna Sæmunds- syni en Sveinn Sveinbjörnsson og Hjálmar Vilhjálmsson á Árna Friðrikssyni. Sjórannsóknir voru í umsjón Svend-Aage Malmbergs og Jón Ólafsson og Ólafur Ást- þórsson önnuðust athuganir á dýrasvifi. Dönsk stjórnvöld veittu góð- fúslega leyfi til rannsókna í græn- lenskri lögsögu. Ástand sjávar í ágúst 1984 varð vart við rekís í Grænlandssundi og auk þess úti af Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi. Á þessum slóðum var óvenju mikill rekís fyrr í sumar. Hitastig sjávar í yfirborðs- lögum í norðanverðu Græn- landshafi (0-100 m) var lágt eins og 1983, jafnvel enn lægra í neðri hluta þessa dýptarbils (50-100 m). Sama gildir um svæðið vestur af íslandi. Þar var hiti í yfirborðs- lögum (0-50 m) um 9-10° en dýpra (50-100 m) var sjávarhiti með því lægsta sem mælst hefur allt frá upphafi þessara athugana 1970. Hin hagstæðu skilyrði sem mældust norðanlands nú í vor (Anon 1984) voru enn ríkjandi úti af austanverðu Norðurlandi og Austfjörðum og mörkin milli hlýsjávarins og hins kalda Austur- íslandsstraums voru tiltölulega norðarlega. Á hinn bóginn kom í ÆGIR-59

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.