Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Síða 13

Ægir - 01.02.1985, Síða 13
l'Ja^a- Fjöldi þorskseiða í ágúst 1984 (í milljónum). ^Grenland [sland ^rnbanki SA SV V N A Samtals 5 + 200 826 369 1772 Fjöldi þorskseiða er sá næst- esti sem mælsthefurfrá upphafi 1 y7°) og útbreiðslan mikil. Enda meiri hluti seiðanna fengist Norðurlandssvæðinu var Venju mikið af þeim austan- ands og á Dohrnbankasvæðinu. engdardreifing þorskseið- nna (7- mynd) sýnir að þau eru 0r og ásigkomulag þeirra gott. Ýsa , breiðsla og dreifing ýsuseiða t*fi n<^ a mynd ogfjöldinn í 2. 2. tafla. Fjöldi ýsuseiða í ágúst 1984 (í milljónum). A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals + 2 13 27 26 3 71 Ýsuseiði fengust aðallega á tveim svæðum, þ.e. úti af Norður- og Vesturlandi. Þeirra varð þó vart víða annars staðar og er stærð útbreiðslusvæðisins með mesta móti. Heildarfjöldinn er þriðji mesti sem mælst hefur. Lengdardreifing ýsuseiðanna er sýnd á 7. mynd og sýnir að ástand þeirra var gott. Loðna Eins og áður getur var lang- mestur hluti loðnuseiðanna úti af austanverðu Norðurlandi og Austfjörðum (9. mynd). Þau fundust nánast ekki úti af norðan- verðum Vestfjörðum sem er mjög óvenjulegt og á væntanlega rætur að rekja til pólsjávarins sem þar varogáðurergetið. Fjöldi loðnu- seiða er sýndur í 3. töflu. 3. tafla. Fjöldi loðnuseiða íágúst 7 984 (í milljörðum). A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals + + + 2 17 9 28 Enda þótt fjöldi loðnuseiða sé meiri en s.l. tvö ár flokkast 1984 árgangur loðnuseiða með hinum tiltölulega fáliðuðu seiðaár- göngum eftir 1975. Ljóst er að fjöldi loðnuseiða er ekki nákvæmur mælikvarði á stærð ÆGIR-61

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.