Ægir - 01.02.1985, Side 24
3.1. Samband núgildandi flokka- mats og mats á einstökum gæöa- þáttum Tafla 7. Mat á þorski. Flokkun eftir venjulegu mati borin saman við lykt, los, blóðæðar og lit. % fiska, sem fá hvern dóm
í töflu 1, 2 og 3 er yfirlit yfir gögnin. Einkunn/ Núverandi flokkur flokkamat Lykt Los Blóðæðar Litur
í töflu 1 má benda á að 50% af fiskinum fer í 1. gæðaflokk en einungis 25—32% fá óaðfinnan- lega einkunn (=1) samkvæmt sundurliðaða matinu. Sömuleiðis fara einungis 0.4% í úrkast sam- kvæmt núgildandi flokkamati en 0.4-5.0% fá lélegustu einkunn þegar hver þáttur er metinn sér- staklega. Tafla 3. Tíðni orma í þorski. 1 50.9 2 30.0 3 18.7 4' 0.4 27.5 49.9 20.0 2.6 32.0 55.4 11.9 0.7 25.0 53.9 15.9 5.2 31.6 52.7 15.7
100.0 'Núverandi flokkamat: 100.0 4 er úrgangsfisk 100.0 ur 100.0 100.0
Tafla 2. Dreifing galla (blóðblettir, innyflaskemmdir, goggstungur)' þorski.
Fjöldi orma í % fiska með hvern galla
hverjum fiski % fiska Fjöldi galla í Blóðblettir Innyfla-
0 91.4 1-5 7.5 6-10 0.5 yfir 10 0.6 hverjum fiski í vöðva skemmdir Coggstungur _
0 1 2 92.6 6.2 1.0 81.4 12.8 5.2 99.6 0.3 0.1
100.0 3 4 0.1 0.1 0.5 0.1
1 töflu 4 er sýnt hvernig fiskar sem fá ákveðna einkunn í lykt, losi, blóðæðum og lit skiptast í gæða- flokka. 100.0 100.0 100.0
í töflu 4 má sjá að fiskur með ferska og eðlilega lykt (lykt: 1) fer að langmestu leyti í 1. gæða- flokk. Hins vegar er minna sam- ræmi milli annarra lyktardómaog núgildandi flokkunar. Með verri lykt fer fiskur þó í lægri gæða- flokk. Svipaðar athugasemdir eiga við ef litið er á flokkamat og los. Með auknu losi fer fiskur í lægri gæðaflokk en það samband erallsekkieinhlítt. Sambandiðer heldur ekki jafnsterkt og fyrir lykt. Fiskur fer einnig í lægri gæða- flokk með verri einkunn fyrir blóðæðar og lit. Á svipaðan hátt má bera saman núgildandi Tafla 4. Samanburður á venjulegri gæðaflokkun og sundurliðuðd mati á lykt, losi, lit og blóðæðum. Flokkurskv. venjulegu mati, % fiska
Matsþáttur Einkunn 7.77. 2.77. 3.77. 4.77. Aljs
1 LYKT 2 4 90.2 44.9 18.4 9.8 41.5 30.0 24.5 13.6 50.4 71.7 1.2 3.8 lo O O O \o o o o \ o o o o
LOS 2 4 76.1 44.9 13.1 7.1 19.8 37.2 25.7 7.1 4.1 17.8 60.4 57.2 0.1 0.8 28.6 IO o o o \ o o o o \o o o o
1 BLÓÐÆÐAR 2 4 85.3 47.9 19.5 14.1 36.1 32.8 0.6 15.6 47.4 0.4 0.3 100.0 100.0 100.0
flokkamat og fjölda blóðbletta, innyflaskemmda, goggstungna og orma og má þá sjá að þessir 1 LITUR 2 3 84.7 44.4 4.9 14.0 40.8 26.2 1.3 14.6 67.4 0.2 1.5 100.0 100.0 100.0
72-ÆGIR