Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Síða 29

Ægir - 01.02.1985, Síða 29
Hioskvi. Það var nú meiri íkom- an." Um sumarið hélt Forsetinn sig axabugt, og þar var sömu sögu p se8Ía' "Við lágum inni í eykjavík alla daga í bætingu." þaö var við þessu að búast ms og Bergur sagði, þá var ess Von' að þeir rifu á Forset- num og það var fyrst og fremst af V|' að þeir renndu blint í sjóinn Urn botnlagið. Englendingar voru búnir að .‘nna sér mörg togmið eftir 17-18 aratogveiðarhérvið land, en þeir 0 Ou fyrst og fremst lagt stund á Jeita uppi kolableyður, eVndar flestar innan landhelgi, ern höfðu nýtzt þeim allvel, e8na þess hve landhelgin var illa , ar|n fyrstu ár togara við landið. andhelgjsgæzlan var að færast í e ur betra horf en áður um eessar mundir og togurum ekki i-'os ^r'bvænlegt við veiðar innan uunnar og áður, þótt Bretar létu u engi vel lítinn bilbug á sér nna í sókn sjnnj á kolamiðin 'nnan línu. bótt saltaður þorskur væri í 0 u verði í Englandi, þá höfðu Englendingarnir ekki pláss í lestum fyrstu togaranna til að hirða mikinn þorsk með kolan- um, sem þeir mokuðu upp fyrstu árin og ensku togararnir reyndu að forðast þorskinn og voru óðfúsir að gefa hann íslendingum allt fram um 1904. Þegar komið varframá 1907 voru þeirfarnirað hirða þorskinn enda gátu þeir þá orðið ísað hann, en þeir lögðu sig ekki í neinaframkrókaviðað leita uppi mikil þroskmið, þeirrafiskur var áfram ýsan og kolinn og Eng- lendingum gekk frameftir árum bösulega að fást við fullar vörpur af þorski. Löngu eftir að íslend- ingarnir voru komnir með skipti- gjörð og stert, voru sumir Eng- lendinganna að bauka við þetta með gamla laginu, lausri stroffu og jafnvel rista á vörpurnar til að haka upp úr þeim. Af þessu leiddi, að Englend- ingarfundu hérekki mestu þorsk- miðin, og þeir sóttu aldrei mikið í vertíðarmokið fyrir Suðurland- inu. Eftir að þeir fóru að leggja aukna stund á þorskinn, var milli- fiskurinn utan hrygningarslóðar- innar þeirra fiskur, enda bezti ísfiskurinn. Og þeir menn nú, sem eru á móti því að veiddur sé millifiskur eru ekki að hugsa um holdgæði fisks til frystingar. Það er jafnt að vertíðarfiskurinn verk- ast betur í salt en millifiskur. Það kom í hlut íslenzku togara- mannanna að finna öll beztu þorskmiðin fyrir botnvörpuna, svo sem Hraunamiðið á Selvogs- banka, Halamiðið vestra, Jökul- djúpið útaf Faxaflóa og Jökul- miðin við Kolluál og út af Svörtu- loftum og Beruvíkinni. íslending- ar náðu aftur á móti ekki almennt sömu þekkingu á kola- og ýsu- slóðinni og Englendingar. íslendingar fóru strax að leita að þorskslóðum fyrir vörpuna og vildu veiða sem mestan þorsk í salt. Þeir gátu því takmarkað nýtt sér togslóðir Englendinganna. Þeim hefði orðið allt léttara, ef þeir hefðu getað togað í kjölfar Englendinganna meðan þeir voru að komast uppá lagið með þessa framandi veiðiaðferð. En þeir urðu að leita á ókunnar slóðir. íslenzkar skútuskipstjórnir þekktu svo sem nóg af þorskmið- um, en reynsla þeirra af hand- færamiðunum hefur reynzt þeim villandi, slóðin gat verið ágæt tOgvír togvIr ^Vnd. Breyting frá bómutrolli til hleratrolls. ÆGIR-77

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.