Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1985, Page 37

Ægir - 01.02.1985, Page 37
S/Í.D/N / SKAGERAK OG kattecat A t'mabilinu 1946-1960 var ati'nn á þessu svæði 80-100.000 °nn. Aflinn jókst svo hratt upp úr 960 vegna þess að Norðursjáv- arsíldin hafði vetursetu í Skagerak a þessum árum og voru þá stund- aðar mjög miklar vetrarsíldveið- ar- A undanförnum 8-10 árum , r aflinn á þessu svæði verið í namunda við 100.000 tonn og erur hann aukist allnokkuð síð- astliðin 2-3 ár eins og sýnt er á 3- mynd. Hin síðari ár hefur raaeginhluti aflans verið síld á 1. 2. aldursári. Þannig hefur utur ungsíldarinnar verið um 0% eftir þyngd en um 90% eftir Jmda. Þar eð þessi rányrkja hefur V[”8engist árum saman og aflinn f minnkað hafa veiðarnar á Þessu svæði valdið fiskifræðing- um miklum heilabrotum. Síðustu ar hefur þó komið betur og betur ! iÞs aö meginhluti smásíldar- 'nnar á 1. og 2. aldursári sem ye'dd er í Skagerak og Kattegat er ' raun og veru Norðursjávarsíld. n fullorðna síldin sem þarna ^iöist er vorgotssíld sem gengur Þarna úr vestanverðu Eystrasalti úgen síld). Þessi Eystrasaltssíld- arstofn gengur í Kattegat og Skag- erak í aetisleit síðari hluta ársins. estir eru sammála um að hin mikla smásíldarveiði sem við- §engst á þessu svæði sé aðal- astaeðan fyrir því hve síldarstofn- arn'r í norðarverðum og mið orðursjó voru lengi að rétta við Prátt fyrir síldveiðibann á því svaeði. sók^3 Alþjóðahafrann- l° naráðið hafi mörgum sinnum agt til að þessar veiðar yrðu tak- arkaðar hefur ekkert verið farið lr slíkum ráðleggingum. Jafn- e' þótt stjórnvöld hafi að nafninu ' samþykkt ýmsar aflatakmark- anir er augljóst að eftir þeim er ekki heldur farið. Það er að sjálf- sögðu deginum Ijósara að síld- veiðar af því tagi sem stundaðar eru í Kattegat og Skagerak fengju ekki staðist til lengdar nema vegna þess að þær byggjast á aðkomustofnum sem ganga inn á svæðið í ætisleit. Áður fyrr voru á þessu svæði staðbundnirsíldar- stofnar en þeir eru fyrir löngu að mestu uppurnir. ÆGIR-85

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.