Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Síða 40

Ægir - 01.02.1985, Síða 40
Allur afli báta er mið- aður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sér- staklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða afl- ann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægð- an fisk. Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki eróalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vertíð- ina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirra ver- stöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heild- araflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti/ nema endanlegar tölur s.l. árs. og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í desember 1984 Heildarbotnfiskaflinn á svæðinu nam 9.095 (7.723) tonnum, þar af fengu bátar 4.318 (3.068) tonn og togarar 4.777 (4.655) Síldaraflinn var 2.263 (4.585) tonn, hörpudiskaflinn 1.136 (823) tonn og loðnuaflinn 19.597 (13.681) tonn. Um aflann í einstökum verstöðvum, sjóferðafjölda, veiðarfæraskiptingu og afla einstakra skipa vísast til skýrslu hér á eftir. Aflinn í einstökum verstöövum: Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Frár togv. 2 Sigurfari togv. 2 Helgajóh. togv. 2 6 bátar togv. 11 Gullborg lína 10 4 bátar lína 27 Bergey skutt. 2 Breki skutt. 2 Halkion skutt. 2 Sindri skutt. 3 Vestmannaey skutt. 1 Afli tonn 48.9 15.5 11.8 8.1 7.7 22.4 180.1 271.8 49.3 220.6 48.2 Þorlákshöfn: Fossborg lína 6 16.4 Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1984 1983 tonn tonn Vestmannaeyjar 986 870 Þorlákshöfn 486 658 Grindavík 514 469 Hafnir 3 0 Sandgerði 1.475 995 Keflavík 1.550 534 Hafnarfjörður 57 864 Reykjavík 2.127 1.028 Akranes 759 1.142 Rif 276 210 Ólafsvík 703 536 Grundarfjörður 159 417 Aflinn í desember Aflinn í janúar—nóvember . . . 9.095 . . 261.886 7.723 294.603^ Heildarbotnfiskafli ársins .... . . 270.981 302.326 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Bjamavík lína 4 11.4 Júlíus lína 3 12.5 FriðrikSigurðsson lína 5 24.7 Eyrún lína 4 16.8 Njörður lína 5 18.9 Fróði lína 4 11.6 1 bátur lína 5 3.3 88-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.