Ægir - 01.02.1985, Side 51
Félag ísl. botnvöpueigenda
" Stofnun þess
J°n Þ. Þór, sagnfræðingur, ritar
^ein f 12. tbl. Ægis, desember
,4, meðal annars um aðdrag-
anda og stofnun F.Í.B.
-> 8re'ninni segir: „Átta dögum
: ar' febrúar 1-916, var fund-
nuiTi (sem hófst 1. febr., aths.
In) fram haldið og voru þá
aattirfulltrúarsömu útgerðarfyr-
®kja, (sem var þorri togaraút-
arfyrirtækja á landinu, aths.
e-lnk Þar voru lögin samþykkt í
u'nu hljóði með þeim breyting-
m' sern gerðar voru 1. febrúar,
8 síðan kosnir fjórir menn í
l°rn, en kosningu hins fimmta
^esta& ... Á fundi, sem haldinn
^ar 18. febrúar var Magnús Ein-
^rsson, dýralæknir, síðan kosinn
ern fimmti maður í stjórn. Þessi
tejUr Var framhaldsstofnfundur
l a8s'ns og mun því rétt aö telja
pa° stofnaö 18. febrúar 1916,
off hafi þá starfað í heilan
^nuö. "(Leturbr. mín).
fpi einasta staðhæfingin um að
st ^inn 1®- febnjar
saí > heilan mánuð, þótt það
ekki stofnað fyrr en þann dag,
e,nkennileg og fær vart staðist.
Lof a° 6r §re'ndegt, að grein, sem
a íUr ^e'tinn Bjarnason, þáver-
/j01 formaður F.Í.B., ritaði í
^ nr§unblaðið 9. desember 1966
heflrnmt'U ara a^mæli félagsins,
^_lr farið fram hjá Jóni Þ. Þór.
g er er minnisstætt, þegar Loftur
arnason var að undirbúa grein
SKlna' fórum
ne>tnum
vandlega yfir fyrstu fundargerðir
F.Í.B. Vorum við sammála um,
að stofndagur F.Í.B. væri sá
dagur, 9. febrúar 1916, er lög
þess voru samþykkt og fyrsta
reglulega stjórn kjörin, þótt
frestað væri að kjósa einn mann
af fimm. Þetta kemur Ijóslega
fram í fyrrnefndri grein Lofts
Bjarnasonar, enda birtist hún í
Mbl. 9. febrúar 1966 eins og fyrr
greinir.
Ég hefi ekki fyrr séð eða heyrt
hreyft athugasemdum við þessari
skoðun og vænti þess, að Jón Þ.
Þór og aðrir, sem kynnu að vera
honum sammála, fallist á að hin
fyrri tímamörk, 9. febrúar 1916,
séu hin réttu. Ella leiði hann hald-
betri rök að máli sínu.
Ingimar Einarsson
íWjVmjnítyor
kinam'óppw
iitai mJxtta lid
StvðbakUqa mcvílov
rvofní biodvínS
ðlútti í Wíiírok
SAFNMÖPPURt
o
við ásamt Sveini
Benediktssyni
m.a.
ÆGIR-99