Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1985, Qupperneq 56

Ægir - 01.02.1985, Qupperneq 56
Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; keðjukassar; asdikklefi ásamt hágeymi fyrir ferskvatn; fiskilest með botngeymum fyrir ferskvatn (framantil) og brennsluolíu (aftantil); vélarúm með síðugeymum fyrir brennsluolíu og aftast skutgeymar fyrir brennslu- olíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með fiskmót- töku aftast. Til hliðar við fiskmóttöku er verkstæði s.b.-megin og vélarreisn og stigagangur b.b.-megin, og aftan við er klefi fyrir togvindur og stýrisvélarrúm. Framantil á efra þilfari er stýrishúsið, sem hvílir á reisn, og aftantil á efra þilfari, b.b.-megin, er skor- steinshús. Togþilfar skipsins er aftan við stýrishúsið. í framhaldi af skutrennu koma tvær tvöfaldar bobb- ingarennur, s.b,- og b.b.-megin, sem ná fram að stýrishúsi. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu bipodmastur. í afturkanti stýrishúss er ratsjármastur með hífingablökkum. Snurpigálgi er framan við stýrishús s.b.-megin. Vélabúnaður Aðalvél er frá Sulzer (H. Cegielski), sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðurfærslugír, með innþyggðri kúplingu, frá Zamech (Liaaen), og skiptiskrúfubúnaði frá Zamech (Liaaen). Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerð vélar . 6 AL 20/24 Afköst 618 KWvið 1000 sn/mín Gerð niðurfærslugírs . ACG450 Niðurgírun . 4.0:1 Gerð skrúfubúnaðar . CP56/3 Efni í skrúfu NiAL-brons Blaðafjöldi . 3 Þvermál 1900mm Snúningshraði . 250sn/mín Skrúfuhringur Fasturhringur Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Zamech af gerð RAL 3-30/90 með þremur úttökum fyrir drift á riðstraumsrafal og tveimur útkúplanlegum vökvaþrýstidælum fyrir vindubúnað. Snúningshraði á einstökum úttökum er 1500 sn/mín á rafal og 1750 sn/ mín á dælum miðað við 1000 sn/mín á aðalvél. Auk þess er úttak, sem við tengist dæla fyrir átaksjöfnunar- búnað. Aflgjafar knúnir af aðalvél: Riðstraumsrafall . . . Afköst ..........: . . Spenna, straumur . . Notkun ...... ElmorGCH 114 a/l 100 KW(125 KVA) 3x400 V, 180 A, 50 Hz Rafkerfi skipsins Vökvadælur ............ Afköst (hámark) ....... Þrýstingur (hámark) . . . Olíustreymi (hámark) . . Notkun ................ 2 x Hydroster SPV14 m 2 x 155 KW 255 kp/cm2 2x370 l/mín Vindurskipsins í skipinu er ein hjálparvél frá Caterpillar af getð 3304 T, fjögurra strokka fjórgengisvél með forþjöpp11' sem skilar 92 KW (125 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr Stamford riðstraumsrafal af gerðinni MC 334 C, 80 KW (100 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz, og eina vökvaþrýs*' idælu, sem er varadæla fyrir vindur. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Hydroster af gerð MS 32-7-1, snúningsvægi 3260 kpm. í skipinu er ein De Laval (WSK Krakow) skilvinda af gerð MAB 104 B24 fyrir brennsluolíu. Ræsiloft' þjöppur eru tvær frá Wan af gerð S2W-25/1, afkös1 25m3/klst við 30 kp/cm2 þrýsting hvor þjappa. Fydr vélarúm og loftnotkun vélaereinn rafdrifinn blásarh afköst 8000 m3/klst, auk þess lítill sogblásari. Rafkerfi skipsinser 380 V riðstraumur fyrir rafmót' ora og stærri notendur, en 220 V riðstraumurtil Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið erd tveir 25 KVA spennar 380/220 V. í skipinu er 125 A; 380 V landtenging, ásamt 63 KVA landtengispenni- íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð (mið' stöðvarofnar) og heitum loftblæstri, sem fær varrria frá kælivatni aðalvélarogtil varaer 18 KW rafmagns' hitari. Rafmagnsofnar eru að auki í brú. Fyrir upP' hitun á neysluvatni er 200 I hitakútur með 6 KW raf- elementi. íbúðireru loftræstar með rafdrifnum blás- ara, blástur inn, og fyrir eldhús og snyrtingu eru sog' blásarar. í skipinu eru tvö vatnsþrýstikerfi fyrir hrein- lætiskerfi, annaðfyrirsjóen hittfyrirferskvatn, staerð þrýstigeyma 200 I. Fyrir vökvaknúinn vindubúnaðer vökvaþrýstikerfi með tveimur áðurnefndum vökvaþrýstidælum, drifnum af aðalvél um deiligír, og einni varadælu a hjálparvél. Fyrir krana, lúgur, skutrennuhlið, o.fl- eru raf-/vökvaþrýstikerfi. Fyrir stýrisvél eru tvær raf- drifnar vökvaþrýstidælur. Fyrir lestarkælingu er ein kæliþjappa frá Zaklady Mechanizne af gerð MRZ4-68-128, afköst 14200 kcal/klst (16.5 KW) við -H 5°C/-/+25°C, kælimiðill 104-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.