Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1985, Page 18

Ægir - 01.03.1985, Page 18
Guðmundur H. Garðarsson: Hraðfrystiiðnaðurinn 1984 Framleiðsla • Markaðir diski hjá aðilum utan samta' anna. Með tilliti til þess að árið 19® var fyrsta ár kvótakerfis í 'l5 veiðum landsmanna, er fróðlef að sjá, hversu stór hluti hehtu nytjafisktegunda fór í frystingu ‘1 því ári, en það var sem hér segk' (magn er miðað við fisk upp llí sjó): 1984 Þorskur Heildarafli smál. 281.131 Þaraffór ífrystingu smál. % hlutde 155.901 55,4 Ýsa 47.170 33.542 71,1 Ufsi 60.417 35.491 58,7 Karfi 108.291 88.624 81,8 Steinbítur 10.168 9.045 88,9 Grálúða 30.111 27.047 89,8 Skarkoli 11.326 8.108 71,6 Lúða 1.693 1.180 69,7 Humar 2.460 2.455 100,0 Rækja 24.428 22.497 92,1 Hörpudiskur 15.483 15.461 99,8 Loðnuhrogn 2.671 2.671 100,0 Árið 1984 var mjög sérstætt í sögu íslensk sjávarútvegs, að því leyti að á því ári var tekið upp algjört kvótakerfi í fiskveiðum. Setti það að sjálfsögðu sinn svip á það, hvernig aflinn var hæg- nýttur í vinnslu, jafnframt því sem markaðirnir sögðu til um bestu sölumöguleika. Enn liggja ekki fyrir óyggjandi tölur frá öllum aðilum, sem frystu sjávarafurðir á s.l. ári, en hins vegar eru fyrir hendi upplýsingar um frystingu hjá frystihúsum innan Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeildar S.Í.S. Gera má ráð fyrir að um og yfir 90% af árlegri heildarfrystingu sjávarafurða fari fram í frysti- húsum innan vébanda þessara samtaka. í nokkrum fiskteg- undum fer svo til öll frystingin fram hjá þessum aðilum, en hins vegar á sér stað mikil frysting og útflutmngur á rækju og hörpu- Árið 1983 var þorskur í afl- anum 293.751 smálest og af því magni fóru 140.136 smálestir eða 47,7% ífrystingu. Af því sést, að af minni afla 1984 fór meira magn þorsks í frystingu og hlut- deildin hækkaði verulega. Árið 1984 var karfaaflinn 14.440 smálestum minni en næsta ár á undan. Samsvarandi minna magn fór í frystingu. Frystingin er veigamesta vinnslugreinin fyrir karfa, en um og yfir 80% af karfa aflanum fór í hana. Frysting Með vísan til þess er að framaí1 greinir varðandi upplýsingar nf1 frystingu, er hér á eftir bygS1 a framleiðslutölum frá S.H. Sjávarafurðadeild S.Í.S. Árið 1984 var heildarfrysti^ hjá þessum aðilum sem hérsegir (1983 er tekið með til saman burðar): Heildarfrysting Magn Hlutdeild 1984 1983 1984 1983 Smál. Smál. % % S.H 79.989 88.930 63,2 69,1 S.Í.S 46.545 39.780 36,8 30,9 Samtals . . . . 126.534 128.710 66 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.