Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1985, Side 28

Ægir - 01.03.1985, Side 28
þessari lotu en hafði einungis hækkað um 7% frá áramótum til miðs október. Mikill mismunur varð á hækkun einstakra gjald- miðla á árinu og eru helstu breyt- ingareftirfarandi: Prósentu- Milli breytingar 1983/1984 U.S. Dollar . 26,4 Sterlingspund . 11,2 V-Þýskt mark . 14,1 SDR (RFÍ) ... 21,7 Á árinu 1984 41.4 13.4 22.4 32.4 Vegna yfirvofandi gengisbreyt- ingar um miðjan nóvember og almennrar hækkunar launa í landinu varð mönnum strax Ijóst að ekki var stætt á því að halda fiskverði óbreyttu til áramóta svo sem gert hafði verið ráð fyrir við verðlagninguna í júní. Verðlagsráð sjávarútvegsins kom því saman til fundar þann 16. nóvember og náðist þar full samstaða um að ráðið færi þess á leit við sjávarútvegsráðherra að stjórnvöld legðu fram frumvarp til laga um að hið eldra fiskverð yrði fellt úr gildi. Var þessari beiðni ráðsins vel tekið og var ákveðið að umræða um nýtt fiskverð hæf- ist strax þó svo lögin væru ekki orðin að raunveruleika. Nokkuð dróst á langinn að hið nýja fiskverð liti dagsins Ijós og var það ekki fyrr en á fundi yfir- nefndar Verðlagsráðsins 28. des- ember s.l. sem endanleg ákvörðun var tekin, og var eftir- farandi fréttatiIkynning gefin út þar að lútandi: „Vfirnefnd Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi í dag nýtt fiskverð, er gilda skal frá 21. nóvember 1984 til 31. ágúst 1985 með heimild til uppsagnar frá 1. júní 1985. Ákvörðunin felur í sér 20% meðalhækkun frá því verði, ergilti til 20. nóvember s.l. Einstakar fisktegundir hækka sem hér segir: Verð á þorski, steinbít, keilu og kola hækkarum 20%, verð á karfa um 18%, verð á ýsu og skötusel hækkar um 46%, verð á öðrum fisktegunduer hækkar um 15%, nema verð á ufsa, sem breytist ekki. Þá var ákveðið með samkornU' lagi í yfirnefndinni og með sam' þykki sjávarútvegsráðuneytisin5 að greiða á verðtímabilinu verð' uppbætur úr verðjöfnunardeilu Aflatryggingasjóðs sem hér segir: 25% á ufsaverð að undanskildun1 mars og apríl, 16% á karfaverð, 16% á verð grálúðu og lúðu, sen1 veidd er á línu frá 1. júní til 31- ágúst og 6% á annað botnfisk' verð, þó ekki á ýsuverð. Verð' uppbót þessi greiðist aðeins á afla, sem landað er til vinnslu hér á landi. Aðrir verðskilmálar breytast ekki. Verðið var ákveðið með atkvæðum fulltrúa fiskkaupenda og oddmanns gegn atkvæðum fiskseljenda". Aflaforsendur í rekstraráætlun 1985 Togarar 21—200br. Aðrir Samt. Minni togarar Stærri togarar Frysti- togarar ofl. samtals Afla- forsenchtr samtajl^ Ýsa .... 40 132 106 12 10 128 260 Ufsi .... 6 11 24 21 3 2 26 50 Karfi .... 31 27 8 4 39 70 Skarkoli . . 2 6 72 23 9 104 110 Grálúða .... 2 1 6 6 1 1 8 17 Steinbítur . . 2 21 4 3 28 30 Annað 3 (0) 9 (2) 5 (10) 1 (1) 0 (1) 6 n ?) 15 Samtals 65 215 268 53 30 351 566 Gert er ráð fyrir, að meðalafli minni togara verði um 2.838 tonn, sem þýðir um 3% samdrátt í þunga frá árinu 1983 og um 2% minni afla að meðaltali á togara en áætlað er að verði á árinu 1984. Áætlað er, að afli stærri togara árið 1985 verði 3.892 tonn að meðaltali, sem er um 1,5% aukning frá 1983 og um 15% frá lauslegri áætlun um árið 1984. Gert er ráð fyrir, að lakari samsetning afla rýri tekjur minni togara um 2,2% frá 1983 og lækki tekjur stærri togara um 5,6%. Gert er ráð fyrir, að afli báta dragist saman um tæplega 6% frá árinu 1983 og samsetningar' breyting rýri tekjur bátanna um 1 % til viðbótar. Tekjur bátanna 1 heild aukast nokkuð umfram meðaltekjubreytingu á botnfiskj veiðum vegna verðhækkunar 3 sérafla (þ.e. rækju, humar- skelfiskafla) umfram almennar verðbreytingar á botnfiskafla- 76-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.