Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1985, Page 32

Ægir - 01.03.1985, Page 32
Bragi Eiríksson: Skreiðarframleiðslan 1984 Árið 1984 var skreiðarfram- leiðslan lítil, sbr. bráðabirgða- tölur Fiskifélags íslands 30. nóv- ember 1984. Fyrsta janúar til 31. desember 20.674 tonn miðað við fisk upp úr sjó. Umreiknað í skreið verður jaetta ca. 3.000 tonn af skreið. Einnig hefur verið verkað ca. 3.000 tonn af þurrkuðum haus- um. Útflutningur skreiðar árið 1984: Skreið: tonn kr. fob Grænland 0.9 387.000 Svíþjóð 0.0 6.000 Noregur 0.2 155.000 Belgía 0.6 94.000 Frakkland 2.5 458.000 Grikkland 1.8 251.000 Ítalía 262.0 48.089.000 Júgóslavía 0.0 5.000 Rúmenía 0.0 7.000 Sovétríkin 0.0 5.000 Bandaríkin 36.1 5.348.000 Kanada 0.5 244.000 Veneuzuela 0.2 31.000 Nígería 1.2 211.000 Ástralía 8.0 1.237.000 Samtals: 314.0 56.528.000 Hausar: Nígería 991.8 35.548.000 Skreið og hausar samtals 1.305.8 92.076.000 Það kemur í Ijós í ofangreindri 5.975 tonn að verðmæti töflu að nánast enginn útflutn- 674.516.000. ingur hefur verið á skreið til Níg- í pökkum voru fluttir út eríu allt árið 1984 en til saman- Nígeríu 1983 132.788 pakkar burðar þá voru flutt út árið 1983 1984 aðeins 22 pakkar. Ástand og horfur í Nígeríu Ég skrifaði grein um skreiðat- málin í marshefti Ægis 1984 þar sem rætt var nokkuð um þessi at- riði. Þegar sú grein var skrifuð höfðu engin innfl utn i ngsleyf' verið gefin út fyrir skreið. Eins og öllum framleiðendum og útflytJ' endum skreiðar er kunnugt vora engin innflutningsleyfi veitt fyr,r innflutning skreiðar til Nígerfu allt árið 1984. Það er þegar búið að skrifa mikið mál í blöð landsins ogflytJ3 fréttir bæði í sjónvarpi og útvarp1 um erfiðleikana sem skapast hafa á íslandi með þeirri stefnu Níg' eríumanna að leyfa ekki innflutO' ing á skreið. Við þær fréttir er nU litlu að bæta. Þann 1. febrúar s.l- höfðu engin innflutningsley'1 verið veitt. í þessari grein er ekki hægt a^ segja neitt annað en það ar) skreiðarmenn vona það í lengstu lög að stjórnvöld Nígeríu muo1 leyfa innflutning á árinu 1985- Nígería hefur glímt við gífurleg efnahagsvandamál, sem her- stjórnin hefur tekið að sér að reyna að leysa en sú stjórn ger2" stjórnarbyltingu þann 30. deS' ember 1983. Fyrstu viðbrögð voru þau að Nígería ýmist minnkaði stórlega eða hreint bannaði innflutning a fjölda vörutegunda og ’el skreiðin í þann flokk, sem engion innflutningur var leyfður á. Þó voru flutt út síðastliðið át frá íslandi til Nígeríu 991 tonn af hausum. Það var gert með því a^ innflutningsleyfi frá árinu 1983 voru endurnýjuð. Slík endurnýj' un fékkstekki á þeim fáu innflutn- ingsleyfum fyrir skreið sem ekki var hægt að Ijúka á árinu 1983- Nokkur innflutningsleyfi vofU gefin út í nóvember/desember 1983, en voru með því skilyrði að gjaldeyrisleyfi fylgdi ekki eins og venja hafði verið. 80-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.