Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1985, Side 44

Ægir - 01.03.1985, Side 44
 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Súbavík: Bessi skutt. 3 257.1 Hólmavík: Marz lína 10 55.3 Ingibjörg lína 8 41.0 Aflatölur bátanna eru miðaðar við óslægðan fisk, en afla- tölur togaranna við slægðan fisk. Rækjuveiðarnar Rækjuveiðar á innfjörðum hófust í byrjun janúar, og voru veiðar stundaðar á öllum þrem veiðisvæðunum, Arnarfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa, en veiðar höfðu þá legið niðri frá því um miðjan desember. Þokkalegur afli var á öllum veiðisvæðunum, en vegna of mikils fjölda seiða í aflanum voru veiðar í ísafjarðar- djúpi stöðvaðar í lok mánaðarins. Heildaraflinn í mánuðinum var 512 tonn, en var 869 tonn á sama tíma í fyrra. Á haustvertíðinni veidd- ust 734 (1.100) tonn. Eru því komnar á land 1.246 (1.969) tonn frá byrjun haustvertíðar. í janúar stund- uðu 55 bátar frá Vestfjörðum rækjuveiðar á innfjörð- um, en í fyrra voru 56 bátar að veiðum á sama tíma. Aflinn í einstökum verstöðvum 1985 1984 tonn bátar alls tonn bátar Arnarfjörður 39 8 39 63 9 ísafjarðardjúp 273 32 624 565 34 Húnaflói 200 15 583 241 13 512 55 1.246 869 56 Tvö skip stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í janúar, Sólrún frá Bolungarvík og Hafþór frá ísafirði, og frystu bæði hluta aflans um borð. Sólrún landaði 20 tonnum af nýrri rækju og 16 tonnum af frystri rækju, en Hafþór 14tonnumafnýrri rækjuog36tonnumaffrystri rækju. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í janúar1985_________ Veður til sjósóknar var mjög gott í mánuðinum og aflabrögð verulega betri, bæði á báta og togara en í janúar 1984. Botnfiskafli báta varð 1.411 (595) tonn. Best aflað- ist á línu. Mestan afla línubáta hafði Friðrik Sigurðs- son, Ólafsfirði 164.3 tonn í 12 róðrum. Mestan al 3 netabáta hafði Særún, Árskógsströnd 119.1 tonn í róðrum. Verulegur hluti aflans var ufsi. 28 bátar voru á rækjuveiðum og öfluðu alb ° (227) .tonn og 9 bátar lönduðu 573 (129) tonnum a skelfiski. 19 togarar fóru 39 veiðiferðir og öfluðu 5- (3.492) tonn. 76.8% aflans var þorskur. Mestan 753 afb togara hafði Kaldbakur, Akureyri 460.4 tonn og Akur eyrin, Akureyri 458.8 tonn. Það er því betri afli í öll veiðarfæri en var í janLl! 1984, sem þakka má að einhverju leyti hinu óvenl1 góða veðurfari. Afli í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1985 tonn Skagaströnd .............................. 0 Sauðárkrókur ........................... 352 Siglufjörður ........................... 919 Ólafsfjörður ......................... 1.133 Grímsey ................................ 170 Hrísey ................................. 277 Dalvík ................................. 647 Árskógsströnd........................... 209 Akureyri ............................. 2.204 Grenivík ............................... 333 Húsavík ................................ 355 Raufarhöfn................................ 0 Þórshöfn ............................... 565 Aflinn í janúar....................... 7.165 1984 tonn 258 581 326 309 113 148 337 0 1.333 116 377 111 ___78 4.087 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Sauðárkrókur: Drangey skutt. 2 230.1 Hegranes skutt. 1 38.9 Skafti skutt. 1 13.3 Siglufjörður: Stálvík skutt. 3 274.8 Sigluvík skutt. 2 225.9 Skjöldur botnv. 2 93.8 Dröfn lína 12 72.0 Guðrúnjónsd. lína 7 13.5 Kári lína 12 12.0 Aldan lína 13 16.6 Farsæll lína 21 29.0 Máfur lína 15 24.0 3 bátar lína 20 20.5 92-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.