Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1985, Side 57

Ægir - 01.03.1985, Side 57
u§u er sjálfstætt raf-/vökvaþrýstikerfi. Fyrir stýrisvél er ein rafdrifin vökvaþrýstidæla. yrir frystitæki og lestar eru tvær kæliþjöppur. Unnur er frá Comef af gerð 8CC75L, knúin af 37 KW [atmótor, afköst 32000 kcal/klst (37.2 KW) við - f5.C/~/+ 25°C. Hin er af gerð EO 50 frá Prestcold, ^nuin af 37 KW rafmótor( afköst 300OO kcal/klst 4-9 KWj vj^ -7-35°C/—/~P 30°C. Fyrir beitufrysti er ?. k*liþjappa, gerð F 3, knúin af 3 KW rafmótor, °tkost 3600 kcal/klst (4.2 KW) við - 25°C/-/+ 25°C. ® imiðill fyriröll kerfin er Freon 502. Aðauki erein æ 'bjappa fyrir matvælageymslur. 'búöi, ir úöir á aðalþiIfari eru aftan við skipsmiðju b.b,- e8in við gang. Fremst í b.b.-síðu eru þrír 2ja anna klefar, þá einn eins manns klefi og aftast einn Ja manna klefi. Fremst miðskips er snyrting með nrtuklefa og salernisklefa, þá stigagangur og ^ v°ttaklefi og stakkageymsla. Þar aftan við er vélar- lsn °g aftast er einn tveggja manna klefi. tr biitarshúsi er borðsalur og setustofa b.b.-megin emst, og þar fyrir aftan einn 2ja manna klefi. S.b.- fregin fremst er eldhús, þá matvælageymsla ásamt ysti, gangur, og aftast er einn eins manns klefi. Aft- s yrir miðju er salernisklefi og vélarreisn. Skip- Joraklefi er b.b.-megin aftantil í brú oger hann með Ser.sturtuklefa. U||Utyeggir og loft í íbúðum ereinangrað með stein- p,öt0B kiætt innan á með plasthúðuðum spóna- "inuþilfar (fiskvinnsluþilfar) neð'nnU^'^ar ^yrir fiskvinnslu og Imuveiðar er á fb - J"a Þi'ían og afmarkast af geymslum aðframan og u arými að aftan. Hluti þessa rýmis er í lokuðum ngi s.b.-megin aftan miðju. Ve- °kvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu og við 'rhað8an8 fiskmóttöku (móttökugeymi) aftan vö,lbúðir á neðra þilfari. í efri brún skutrennu er vaknúin skutrennuloka, felld lóðrétt niður. reek• 'P'ð er serstaklega búið til að sjóða og frysta hö ri'r 6n einni8 er gert ráð fyrir hefðbundinni með- Itluta Un ðo'bsks °8 'sun um borðog heilfrystingu að aft^f'r að raekian hefur verið losuð í móttökugeymi rneð1/ neðra Þilfari, sem fylltur er aðsjó, er húnflutt þes æribonclurn frarn gang í aðalvinnslurýmið. Á f, Jar' leið er rusl hreinsað, en því næst tekur við °kkunarvél. Vjna^a'vinnslurýminu ereftirtalin búnaðurtil rækju- ns u og frystingar: Kronborg flokkunarvél af gerð Láréttur plötufrystir á vinnsluþilfari. Panda 2003; rafkyntursjóðari frá Klaka með 5x6 KW rafhitaelementum; láréttur plötufrystir frá Kværner Kulde af gerð KBH 12E, afköst 11 tonn á sólarhring; lóðréttur plötufrystirfrá Kværner Kulde afgerð KKVII 20-75/2, afköst 5.5 tonn á sólarhring; frystiklefi til lausfrystingar búinn blásturselementi, afkastageta 5 tonn á sólarhring; og auk þess ýmiss búnaður svo sem vinnu- og pökkunarborð, vigt, hillur fyrir pönnur o.fl. Rækja allt að 100 stk. pr. kg er fryst hrá í lárétta plötufrystinum; rækja í stærðarflokknum 100- 150 ersoðin og lausfryst og minnsta rækjan er heilfryst í lóðrétta plötufrystinum. Á botnfiskveiðum er komið fyrir blóðgunarkeri, s.b.-megin aftast í aðalvinnslurými; aðgerðar- borðum ásamt slógrennum til hliðar við; þvottavél og síðan færibandi sem flytur að lestarlúgu. í skipinu eru tvær sjávarísvélar frá Promac Zalt- bommel af gerð AC2500WS C, afköst 2.5 tonn á sól- arhring hvor. ísvélarnareru staðsettar aftan viðfrysti- klefa á vinnuþilfari. Framlarlega s.b.-megin á vinnuþilfari er síðulúga fyrir línudrátt með rennihlera. S.b.-megin á skut er línulagningslúga búin vökvatjökkum. Aftarlega undir neðra þilfari er beitufrystir, um 53 m3 að stærð, einangraður og kældur með blástursel- ementi. Lúga að frystinum er aftan við íbúðarými á neðra þilfari (í fiskmóttökugeymi) og yfir henni er lúga á efra þilfari. Útveggir og loft vinnuþilfars er einangrað með steinull og klætt að innan með vatnsþéttum kross- viði. Frystilestar Lestarrými er skipt í tvennt með einangruðu þili, en á því hurð á milli lesta. Lestar eru einangarðar ÆGIR-105

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.