Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1985, Page 59

Ægir - 01.03.1985, Page 59
Dýptarmælir: JCR, NJV 44A skrifari tengdur lita- A(| mælunum. ^f amælir: Scanmar4004 'alstöð: Sailor T126/R105, 400 W SSB Urbylgjustöð: Sailor RT 146/C401, 55 rása ^ duplex rbylgjustöð: lcom, ICM80, 55 rása simplex Veðurkortamóttakari: Koden FX-7585 ^ohitamælir: Örtölvutækni. bbrum tækjabúnaði má nefna Philips kallkerfi ailor R5Q1 vörð. Þá er í skipinu olíurennslis- mælir frá Örtölvutækni, gerð SEM30, og sjónvarps- tækjabúnaður frá Hitachi með fjórum myndatöku- vélum og tveimur skjáum í stýrishúsi. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp Hydema fyrir togvindur, grandaravindur og vörpuvindu, jafn- fram því sem togvindur eru búnar átaksjöfnunarbún- aði frá Rapp Hydema af gerð Multracom. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna tvo 15 manna RFD gúmmíbjörgunarbáta, (búnir Olsen sleppibúnaði) neyðartalstöð frá Callbuoy, og reyk- köfunartæki. Skelfiskverksmiðja með lausfrysti flutt út til Noregs Jvntækið TRAUST hf. hefu t ’aanfarin ár sé.rhæft sig í smíð slík*3 ^ skelvinnslu og afhen vó|3r verksmiðjur með öllun QSjUm tb Skagaskeljar hf., Hofs u 3 nu fyrir áramót ti Aukktihúss Grundarfjarðar st i bess hafa verið afhentar ein í v®'ar fil margra annarra. trai r;iun ^ebruar var sent in | hf., til Noregs fullkom hnr * , •íabur|aður til að vinn, tQ bUdÍsk um borð ' norskun úth'1-*' hetta er fyrsta skip sen iou? er á þennan hátt í heim nurr> svo vitað sé. Ve5Upandi er Longva Mek ^inmM'1 HauSsbygda ' Noregi sten i U lnan um borð saman hrpinUr at bur|aði á dekki til a< sf^a Sa ?§ hokka skelina sem fe úrhrn 'Siiú undir þilfari, í opnara vél 3ra' br°taskiljuroghreinsi Sem U? tVÖfalt lenSri en bæ Skel' Pekk,ast a íslandi í dag disk'n er mo'uð ' kvörn. Hörpu flokk er s'ðan fínhreinsaður frystia°Ur °§ lausfrystur í laus hiá In Sem einnig er smíðaðu tiki n HST hf eins og öll önnu ern' ' síálfrar vinnslunar. Afkös sjó Um 2500 kg á klst. af skel ú opT^rbarfélagið kaupir togar hentref,t'r bonum þannig að hani v'nns| yr'r bessar veiðar o; u- Skipið sem keypt var e systurskip Sjóla í Hafnarfirði. Opnarinn er úr ryðfríu stáli eins og nánast allar vélarnar. Nýjung er að opnarinn er með olíubrenn- ara og engan ketil þarf um borð. Önnur nýjung er að hreinsivélinn er með mörgum nýjum stærðum af völsum. Vélin er auk þess tví- skipt og eru endursendir upp á sinni hluta vélarinnar þeir bitar sem ekki eru nógu vel hreinsaðir. Við þetta sparast mikil hand- hreinsun. Allar vélarnareru vökvaknúnar svo hraða stillingar eru auðveld- ar. Lausfrystitæki. Opnari fyrir hörpudisk. Flokkun er í 3 stærðir og er þeim haldið aðskildum gegnum lausfrystir, íshúðun og í pökkun. Aætlað er að veiðar hefjist strax og tækin hafa verið sett um borð en starfsmenn TRAUSTS hf. sjá um niðursetningu þeirra í Noregi. Skelfiskmið eru við Norður- Noreg og einnig við Svalbarða. FréttatHkynning. Vinnslulína fyrir hörpudisk. Hörpudiskhreinsivél. ÆGIR-107

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.