Ægir - 01.09.1985, Page 13
Stóvra stökkið - vélpillun
ra og með árinu 1959 jókst
v° nin í raekjuna gífurlega. Nýjar
erksmiðjur voru settar upp, Óli
P °lsen á ísafirði, Sigurður Sv.
uðmundsson í Hnífsdal og
ornmuáðurvarsettuppvinnsla
^ olungarvík. Fleira kom til.
^ear til skelflettingar á rækju
’°mu til sögunnar. Guðmundur
§ lóhann settu fyrstir upp vélar
~>9, og sama ár reisti Björgvin
fra rnaS°n stærstu verksmiðjuna
. m aó þeim tíma að Langeyri
' Álftafjörð. Verksmiðjan á
angeyri keypti strax tvær vélar
8 réð til sín 7 báta. Verksmiðj-
rnar við Djúp voru því orðnar 6,
§ 'jöldi báta jókst úr 6-8 í 16-18
n*stu ár.
Skoðanir voru skiptar um ágæti
1 unarvélanna. Töldu sumir
i rækjunnar minnka við vél-
Un- Virðist það hafa verið rétt.
i ,^0ru efasemdir um að miðin
y. °u Þá aflaaukningu sem fyrir-
jaanleg Var með vélvæðingu.
^^leiðendur litu öðruvísi á
, ln- Vélarnar spöruðu vinnu-
ra 1 við vinnsluna um tvo þriðju
og afköstuðu að auki mun meiru.
Framleiðslan varð því hagkvæm-
ari. Þá nutu sjómenn góðs af
auknum afköstum hjá vinnslun-
um, því hámark það sem verk-
smiðjurnar settu á dagsaflann var
afnumið. Afkoma bátanna batn-
aði því einnig. Sóknin jókst meir
en tala bátanna segir til um.
Rækjan hvarf
Vertíðina 1959-60 varð aflinn
1000 tonn, á móti 582 tonnum
vertíðina á undan. Aflinn jókst
þó ekki eins mikið og sóknin.
Vertíðin 1961—62 varmjögléleg,
og veiddust aðeins 180 tonn
vorið 1962.
Ástandið var slíkt að bæjar-
stjórn ísafjarðar samþykkti
áskorun til sjávarútvegsráðuneyt-
isins um að auka rannsóknir á
miðunum og setja reglur gegn
ofveiði á smárækju.
Að frumkvæði sjómanna hafði
Aðalsteinn Sigurðsson fiskifræð-
ingur hafið rannsókn á rækjunni
í Djúpinu 1959, og setti hann
fram tillögur um skipan veið-
anna. Voru þær tillögur hafðar að
rsei^j^ S^e^ettingar á rækju ollu byltingu í rækjuiðnadinum. Eftir 7 970 hefuröll
Verið unnin í vélum á ísafirði.
y) *
fyrirmynd þegar reglur voru settar
af ráðuneytinu um veiðarnar
1962. Heildarafli á vertíð var
ákveðinn 400 lestir og hámarks-
afli á bát 600 kíló á dag. Þá voru
veiðar bundnar leyfum og skýrslu-
gerðum.
Æ síðan hafa rækjuveiðarnar
verið undir eftirliti fiskifræðinga
og undir stjórn ráðuneytisins.
Hefur gengið á ýmsu í samstarfi
sjómanna við þessi yfirvöld.
Ástæður aflabrestsins 1962 og
næstu ár á eftir hafa líklega verið
ofveiði og breytingar á skilyrðum
í sjónum. Þá var bent á að þorsk-
gengd var mikil í Djúpinu á
þessum tíma, en þorskurinn étur
rækju, auk annars. Sjómenn
hölluðust að þessari síðasttöldu
skýringu, en viðurkenndu ekki
ofveiði. Fiskifræðingarnir töldu
hinsvegarofveiði umað kennaog
bentu þeir á minnkandi afla á
hvern togtíma því til sönnunar.
Afli glæðist á ný
Upp úr 1966 glæddist afli vel.
Komst hann upp í 3000 tonn
1970-71. Var síðan í kringum
2000 tonn fyrri hluta áttunda ára-
tugarins, en síðan 3-4000 tonn
fram yfir 1980. Bátum fór ört
fjölgandi fram til 1973, er þeir
urðu um 60 talsins. Síðan hefur
þeim fækkað nokkuð og voru 37
bátar með leyfi vorið 1981 frá ísa-
firði, Bolungarvík og Súðavík, en
34 síðasta vetur. Þetta segir ekki
alla söguna, því að eftir 1965,
þegarstærri rækjuvörpurkomutil
sögunnar, stækkuðu bátarnir frá
því að vera 7-12 brl. í 12-30 brl.,
og nú allra síðustu ár allt upp í 70
brl.
Vinnslan hefur einnig tekið við
sér eftir 1966. Nýr aðili hóf starf-
semi 1965, Þórður Júlíusson á
Isafirði. En árið áður höfðu
Guðmundur og Jóhann hætt
rekstri. Síðan hefur leiðin legið
upp á við. Allar vinnslurnar vél-
ÆGIR-497