Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1985, Side 17

Ægir - 01.09.1985, Side 17
Fnsam ATHUGIÐ Hafið þið kynnt yður mismun á söluverði erlendis á fiski ísuðum með FINSAM ís, umfram fisk ísaðan með öðrum j^tegundum? Hvers vegna FINSAM ís: * Fiskurinn verður áferðarfallegri - gljáandi. % Engar frostnálaskemmdir í holdi. % ísinn er ávallt laus og létt að vinna með hann. % Gagnsæjar ísplötur, auðvelt að stilla stærð og þykkt ísmola. • Nýtísku ísafgreiðslu og dreifikerfi eru hönnuð fyrir FINSAM ís. Vfir 100 FINSAM ísvélar eru í notkun hérlendis, auk þess sem nu eru stórar ísverksmiðjur hjá Isbirninum í Reykjavík, ísfélagi ^úndavíkur (gangsett 1984), Sjólastöðinni í Hafnarfirði (9angsett 1985), og nú er unnið við ísverksmiðju (sfélags Þor- *ákshafnar. Nánari upplýsingar: VÉLASALAN H.F. Ánanaust 1 —Sími 26122

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.