Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1985, Qupperneq 22

Ægir - 01.09.1985, Qupperneq 22
Póllinn hf. Framleiðsla rafeindabúnaðar fyrir sjávarútveg. Öðru hverju má heyra í fjölmiðlum um nýja landvinninga Pólsins á ísafirði í þróun rafeindatækja fyrir sjávarútveg og sókn hans á erlenda markaði með framleiðslu sína. Póllinn er með stærstu fyrirtækjum á þessu sviði í heiminum. Þetta er mjög sérhæfð framleiðsla og mögu- leikar íslendinga miklir þar sem nálægðin við sístarfandi sjávarútveg skapar góðan grundvöll til reynslu og þróunar. Það er því engin til- viljun að Póllinn rís upp í höfuðstað Vestfjarða, þar sem sjávarút- vegur er upphaf og endir alls mannlífs. Starfsemi Pólsins einskorðast síður en svo við framleiðslu raf- eindatækja. Fyrirtækið stundar alhliða rafþjónustu og rafverk- takastarfsemi, þarmeð taldarvið- gerðir á hverskonar raftækjum í fiskvinnslustöðvum, fiskiskipum jafnt sem á heimilum. Þá rekur Póllinn verslun með rafmagns- tæki, tölvubúnað og heimilis- tæki. Öll þessi starfsemi hefur eflst mjög frá stofnun fyrirtækis- ins. Fyrsta framleiðslan Póllinn h.f. var stofnaður árið 1966 og starfaði þá eingöngu að raflögnum og rafmagns- og útvarpsviðgerðum. Reynsla starfsmanna Pólsins í sambandi við viðgerðir á rafbúnaði í fiski- skipum og fiskvinnslutækjum urðu til þess að Ingólfur Eggerts- son útvarpsvirki fór fljótlega að smíða ýmsan rafbúnað sem betur hentaði aðstæðum í íslenskum sjávarútvegi heldur en erlend framleiðsla. Slík tæki þurfa að þola mikið álag vegna raka og seltu. Fyrsta framleiðsluvaran var spennusti 11 ir fyrir rafala í fiskiskip. Reyndust þeir frábær- lega vel ogtóku erlendum stillum fram. Brátt var einnig farið að framleiða fleiri hliðstæðtæki eins og Ijósablikkara, hleðslutæki, tæki til lekaaðvörunar og álags- stýritæki. Uppgangur á öllum sviðum Póllinn naut góðs af þeim mikla uppgangi sem var í öllu atvinnulífi á ísafirði á áttunda áratugnum eftir tilkomu skuttog- araflotans. Umsvif fyrirtækisins jukust á öllum sviðum og fjöldi starfsmanna margfaldaðist. Um leið varð rekstur fyrirtækisins sífellt margþættari. Húsnæði Pólsins var stækkað mikið, en nú er aftur svo komið að starfsemin eraðsprengjaafsérhúsnæðið. Er þegar í undirbúningi að hefja byggingu nýs húsnæðis; fyrst og fremst vegna aukinnar fram- leiðslu á rafeindasviðinu. Starfs- menn Pólsins eru nú um 60, þar af starfa 5-6 í útibúi fyrirtækisins í Reykjavík að sölu- og þjónustu- störfum. Höfuðstöðvarnar eru að sjálfsögðu á ísafirði. Fyrsta rafeindavogin Framleiðsla Pólsins á rafeinda- tækjum má rekja til þess er Örn lngólfsson rafeindatæknifræð- ingur var ráðinn til fyrirtækisins árið 1977. Örtölvutæknin var nú komin á dagskrá og fyrr en var 1 var Póllinn á hraðri siglingu inn nýjan heim tölva og rafeindaba11 aðar fyrir fiskvinnslu. Fyrsta verkefni Pólsins á h>n nýja sviði var smíði innvigtunar vogar fyrir Hraðfrystihú5' Norðurtanga á ísafirði. VerkinU var lokið á miðju ári 1978. a það fyrsta vog sinnar tegun a sem tekin var í notkun hér á lanC. Uppfrá því hefur Póllinn unn'n að þróun tölvuvoga og fleiri ra eindatækja fyrir frystihús. Nú er á boðstólum margar gerðir ra^ eindavoga til ýmissa nota, a nýrra tækja til flokkunar og sanl vals fiskflaka til pökkunar. Sífe ^ er verið að þróa upp nýja mög11 leika til notkunar hinna e r ■ tækja, en einnigað leggjadröga nýjum búnaði. Nýlega tók P° inn þannig að bjóða rafein a vogirsemnotamáumborðíf15 . skipum. Því er spáð að sjálfvirk^ | muni á næstu árum ryðja ser meir til rúms í fiskiðnaði, °B '',u| er að Póllinn ætlar sér að stanna^ fylkingarbrjósti þeirrar þróuna hér á landi. 506-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.