Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Síða 23

Ægir - 01.09.1985, Síða 23
unnar. Slík kerfi hafa nú verið sett upp í 20 frystihúsum hér á landi, og er hafinn útflutningur á þeim. I sumar kom Póllinn fram með nýjung sem margfaldar alla möguleika á notkun vogakerf- anna. Aður voru kerfin hönnuð • fyrir eina ákveðna tegund tölva. En nú hefur verið sett saman tengistykki sem flutt getur boðin frá vogunum til allra gerða af venjulegum tölvum sem í notkun eru. Þannig eru nú Póllinn og kaupendur vogakerfanna alger- lega óháðir tölvufyritækjunum. Söluaukning hefur verið mikil undanfarið og um mitt þetta ár var búið að selja jafnmikið og allt árið í fyrra. Af því fór um fjórð- ungurtil annarra landa. Útflutningur Útflutningurinn hefur vaxið mjög undanfarin ár og binda menn miklar vonir við árangur á því sviði. Færeyingar voru fyrstir til að taka upp Pólsvogirnar. Þar hefur Póllinn átt samstarf við fyrirtækiðComdata. Póllinn selur þeim vogirnar og forritin, en hið færeyska fyrirtæki sér um tölv- urnar og uppsetningu búnaðar- ins. Sagt er að Pólsvogir sé nú að finna í sem næst öllum frysti- húsum í Færeyjum. Þá er nú hafin útflutningur vogakerfa til annarra land. Starfs- menn Pólsins hafa farið utan og sett upp í sumar slík kerfi í Alaska og Noregi. Vonast menn til að það sé upphafið að öðru meira. I Bandaríkjunum hefur verið farin sú leið að selja þarlendu fyrirtæki framleiðsluleyfi á Póls- vogunum. Er nú hafin framleiðsla á vogum þar og eru þær taldar eiga mikla möguleika í matvæla- iðnaði Bandaríkjanna. Áfram er unnið að kynningar- starfi á vegum Pólsins, og má segja að allt þetta sé rétt á byrjun- arstigi ennþá. Markaðssókn er- Q3''^Sústsson sölustjóri og Ingólfur Eggertsson útvarpsvirki innan um tölvuvogir /e/g3 Un' *n8ólfur var brautryöjandi í framleiðslustarfi Pólsinserhann hóf aðfram- a sPennustilla og fleiri tæki fyrir ístenskan sjávarútveg. nia, rgerð/r tölvuvoga eru á boðstólum nú. Þessar tvær systur eru ætlaðar til að að v assa^sÁ skreið eða saltfisk (til vinstri), en sú minni ersvonefnd millivog til tolVu Sa ^ ' bökkum frá einstökum vinnslustigum. Vogirnar má síðan tengja una ' fcnnig skrá allar hugsanlegar upplýsingar á leið fisksins gegnum vinnsl- polsvogir og -vogakerfi ólsvogirnar hafa nú verið ^ dartil meiren 120 fyrirtækja í '5. '^naði og öðrum matvælaiðn- '■ Notkun voganna er þó ekki Ur>din við matvæli, þær hafa e,nnig verið teknar í notkun á fleiri sviðum iðnaðar og þjón- ustu. í framhaldi af þessu býður Póll- inn samtengt kerfi voga- og tölvu- búnaðar, sem safnar og flokkar allar þær upplýsingar sem vogirnar gefa í hverju stigi vinnsl- ÆGlR-507

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.