Ægir - 01.09.1985, Page 36
veiðiafköst, hafa farið fljótt að Og segir þá næst frá skip11
brjóta heilann um aðra aðferð en gjörðinni.
þessa til að innbyrða fisk.
Skiptigjörðin
var pokatalíunni húkkað í augun
á endum stroffunnar.
Nú er þess að geta að væri
mjög lítið í, þá var hægt að draga
inn allan belginn og slá stroffunni
á pokanum við borðstokkinn,
smeygjahenni undirnetiðþar, en
væri eitthvað í af fiski sem hét
varð að hafa ofannefnda aðferð,
sem reyndist mönnum ekki að-
eins erfið heldur var það líka
taugaslítandi að vera langtímum
saman að baksa við stroffur vit-
andi nógan fisk undir.
Oft gekk illa að koma bugtinni
af stroffunni aftur fyrir pokann og
fá hana til að sökkva þar, bugtin
vildi leggjast saman áðuren hún
sökk, eða festast á pokahnútnum
og þegar hún var dregin fram
undir pokanum vildi hún festast
á sporðum og hausum, sem
stóðu útúr möskvum.
Það var algengt sögðu gömlu
mennirnir sem mundu lausu
stroffuna að „fírað" væri út manni
til að fást við hana og var þá
haldið í fæturna á manninum en
þannig gat hann seilst betur til að
hagræða stroffunni en menn gátu
innan við borðstokkinn. Einnig
voru menn með langa haka til að
pota í stroffuna ogýta henni niður
fyrir aftan pokann og laga hana til
með hakanum.
En verkið var ekki aðeins alla-
jafnan erfitt og stautsamt, heldur
sem fyrr segir, tók það mikinn
tíma frá veiðum og þá mestan, ef
gott var fiskirí. Þó tók í hnjúk-
ana, ef varpan var kjaptfull, þá
urðu menn að skera á netið og
haka allan fiskinn uppúr vörp-
unni og það má nærri geta, að
það hefur tekið tímann sinn.
Gömlu mennirnir mundu ekki
best erfiðið við þetta verk, heldur
tímann, sem það tók, og menn
vitandi nógan fisk undir.
Það er náttúrlega ekkert efamál
að íslensku togaramennirnir, sem
lögðu strax höfuðáherslu á mikil
6. þáttur
Af því sem í fyrri kafla er sagt
um baksið með lausu stroffuna
voru það ekki lítil umskipti í
vinnubrögðum, þegar hið ein-
falda en mikilsverða tæki í tog-
veiðum, skiptigjörð á pokann,
var fundin upp og hægt var við-
stöðulaust og erfiðislaust við
venjulegar aðstæður að skipta
miklum afla í vörpunni í hæfilega
stóra poka til hífingar. Afköstin
jukust náttúrlega við það, að sá
tími styttist stórlega, sem dróst
frá veiðunum við að innbyrða afl-
ann með gamla laginu, lausu
stroffunni.
Að gerðinni til varskiptigjörðin
ekki merkilegt tæki, gat ekki ein-
faldara verið, og gildi uppfinn-
ingarinnar lá allt í hugmyndinni.
Þegar hugmyndin var fengin að
hafa lausa gjörð á miðjum pokan-
um, þá gátu allir framkvæmt
hana og það hefði verið þýðin§'
arlaust að reyna að fá einkaleyb
á gjörðinni, enda engum dottio
það í hug, fremur en við á um svo
margt, sem ýmissa þjóða men'1
hafa verið að finna upp í sjávarut-
vegi og verið svo einfaldrar
gerðar, þótt hugmyndin værl
snjöll, að auðvelt var að líkja eft,r
því, ef menn sáu uppfinningu113
og þvíengin leiðaðvernda hana-
Skiptigjörðin eða pokagjörðir,
eins og hún var oftar nefnd, var
vírmanilla og á hinum fyrstLi
trollum almennt 12 feta löngeð3
svo. Gjörðin var laustengd a
miðjan pokann, þannig, að hun
lá í víraugum (síðar stálhringun1'
sem fest voru á pokaleisin s,n
hvorum megin og yfir gjörðin3,
Þar, sem hún lá undir pokanun1
var fest húð eða saumað yfir hana
netstykki (spell). Gjörðin ga
520-ÆGIR