Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Síða 7

Ægir - 01.02.1986, Síða 7
Asgeir Jakobsson: Aðdragandinn að stofnun Fiskifélags íslands ^tgerbarhættir um aldamót Ef undan er skilið stutt tímabil a bjóðveldisöld, þá voru fisk- Veiðar okkar íslendinga alfarið undirgrein landbúnaðar allt fram a 19du öld. En þótt sjávarútvegur- |nn feri í byrjun þeirrar aldar að 0sna undan landbúnaðinum, og andsfeður hefðu átt að skilja snemma á 19du öld, að sjávarút- vegurinn væri þjóðinni arðbærari en landbúnaðurinn, þá varð ekki svo og undir lok aldarinnar sat við það samaog verið hafði um aldir. Skilningur stjórnvalda og þing- manna sem voru embættismenn eða bændur hafði ekki breytzt; sem dæmi má nefna að svo seint á öldinni sem á árunum 1876— 1895 voru veittar af opinberu fé 327 þús. krónur til landbúnaðar og sjávarútvegs sameiginlega, en af þessari upphæð voru aðeins um 11 þúsund krónur ætlaðar sjávarútveginum. Alkunnugt er dæmið frá árinu 1881, þegar veittar voru 100 þús- ik 1 ,, I;*# »>*. m Fyrsta Fiskiþing 1913. Standandi frá vinstri: Cubmundur ísleifsson, Páll Bjarnason, Ólafur jónsson, Matthías Óiafsson, Jón lónsson, Þorsteinn Císlason, Arinbjörn Ólafsson. Sitjandi frá vinstrí: Bjarni Sæmundsson, Tryggvi Gunnarsson, Hannes Haf- 'bason, Matthías Þórbarson, Magnús Kristjánsson, Magnús Þórbarson. ÆGIR-67

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.