Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 7
Asgeir Jakobsson: Aðdragandinn að stofnun Fiskifélags íslands ^tgerbarhættir um aldamót Ef undan er skilið stutt tímabil a bjóðveldisöld, þá voru fisk- Veiðar okkar íslendinga alfarið undirgrein landbúnaðar allt fram a 19du öld. En þótt sjávarútvegur- |nn feri í byrjun þeirrar aldar að 0sna undan landbúnaðinum, og andsfeður hefðu átt að skilja snemma á 19du öld, að sjávarút- vegurinn væri þjóðinni arðbærari en landbúnaðurinn, þá varð ekki svo og undir lok aldarinnar sat við það samaog verið hafði um aldir. Skilningur stjórnvalda og þing- manna sem voru embættismenn eða bændur hafði ekki breytzt; sem dæmi má nefna að svo seint á öldinni sem á árunum 1876— 1895 voru veittar af opinberu fé 327 þús. krónur til landbúnaðar og sjávarútvegs sameiginlega, en af þessari upphæð voru aðeins um 11 þúsund krónur ætlaðar sjávarútveginum. Alkunnugt er dæmið frá árinu 1881, þegar veittar voru 100 þús- ik 1 ,, I;*# »>*. m Fyrsta Fiskiþing 1913. Standandi frá vinstri: Cubmundur ísleifsson, Páll Bjarnason, Ólafur jónsson, Matthías Óiafsson, Jón lónsson, Þorsteinn Císlason, Arinbjörn Ólafsson. Sitjandi frá vinstrí: Bjarni Sæmundsson, Tryggvi Gunnarsson, Hannes Haf- 'bason, Matthías Þórbarson, Magnús Kristjánsson, Magnús Þórbarson. ÆGIR-67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.