Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1986, Page 28

Ægir - 01.02.1986, Page 28
erindrekar félagsins, Matthías Ólafsson, kaupmaður í Haukadal í Dýrafirði og alþm. ogÓlafurTh. Sveinsson, vélfræðingur, síðar skipaskoðunar- og skráningar- stjóri. Opnuð skrifstofa í ársbyrj- un. Sveinbjörn Egilsson ráðinn til skrifstofustarfanna og jafnframt ritstjóri Ægis. Gefinn út „Leiðar- vísir um meðferð og hirðingu mótora", sem Ólafur vélfræði- ráðunauturog Bjarni Þorkelsson, skipasmiður tóku saman. Fyrsta mótornámskeiðið haldið á ísa- firði þetta haust. 1914 Innbú Fiskifélagsins í ársiok: Legubekkur og 6 stólar kr. 160,00 Skrifborð kr. 50,00 Kolakarfa ................ kr. 1,00 Kolaausa kr. 0,25 2 gluggatjöld kr. 8,50 1 olíulampi kr. 10,00 1 gluggakappi kr. 11,50 Skjalaskápur kr. 125,00 1 copiupressa kr. 10,50 4 hólkar kr. 1,60 1 brúsi .................. kr. 1,65 1 skýrslukassi ........... kr. 20,64 1 stimpill kr. 3,50 2 bókaskápar (annar á kr. 10,00 hinnákr. 8,70 kr. 18,70 1 stjórnartíðindi 1913 kr. 1,75 1 peningakassi kr. 0,65 kr. 425,24 Félagið skuldar ekkert. 1915 Fyrsta skipstjóranám- skeiðið haldið í skipstjórnar- fræðum á ísafirði um haustið. 1. janúar. Matthías Þórðarson ráðinn erindreki erlendis en hætti 30. nóv. 1916. Matthías Ólafs- son tók við. 1917 Bjargrádamálinu (slysa- varnamál) fyrst hreyft á Fiskiþingi með tillögu Arngríms Bjarnason- ar. „Fiskiþing íslands ályktar að beina því til Fiskifélagsstjórnar- innar, að hún athugi gaumgæfi- lega bjargráð á sjó og leggi fyrir næsta Fiskiþing ákveðnar tillögur um þetta efni." 1917 Matthías Ólafsson hættir erindrekstri og þá ráðnir erind- rekar í hverjum fjórðungi. 1919 hættir Ólafur Th. Sveins- son erindrekstri og þá lagðist vél- fræðikennsla útum land niður um 10 ára bil. 1919 er húsbyggingarmálið fyrst á málaskrá Fiskiþings og þá gerð samþykkt um að leggja árlega kr. 1000 í sjóð. Magnús Sigurðsson, síðar Landsbankastjóri, flutti þessa tillögu. 1920 er Bjargráðamálið aftur tekið fyrir á Fiskiþingi og Her- manni Þorsteinssyni, erindreka í Austfirðingafjórðungi veittur styrkur til að fara utan og kynna sér slysavarnamál. 1925 er enn fjallað mikið um „Taka tunnu, tóma tunnu, salt!" 88 -ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.