Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 28

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 28
erindrekar félagsins, Matthías Ólafsson, kaupmaður í Haukadal í Dýrafirði og alþm. ogÓlafurTh. Sveinsson, vélfræðingur, síðar skipaskoðunar- og skráningar- stjóri. Opnuð skrifstofa í ársbyrj- un. Sveinbjörn Egilsson ráðinn til skrifstofustarfanna og jafnframt ritstjóri Ægis. Gefinn út „Leiðar- vísir um meðferð og hirðingu mótora", sem Ólafur vélfræði- ráðunauturog Bjarni Þorkelsson, skipasmiður tóku saman. Fyrsta mótornámskeiðið haldið á ísa- firði þetta haust. 1914 Innbú Fiskifélagsins í ársiok: Legubekkur og 6 stólar kr. 160,00 Skrifborð kr. 50,00 Kolakarfa ................ kr. 1,00 Kolaausa kr. 0,25 2 gluggatjöld kr. 8,50 1 olíulampi kr. 10,00 1 gluggakappi kr. 11,50 Skjalaskápur kr. 125,00 1 copiupressa kr. 10,50 4 hólkar kr. 1,60 1 brúsi .................. kr. 1,65 1 skýrslukassi ........... kr. 20,64 1 stimpill kr. 3,50 2 bókaskápar (annar á kr. 10,00 hinnákr. 8,70 kr. 18,70 1 stjórnartíðindi 1913 kr. 1,75 1 peningakassi kr. 0,65 kr. 425,24 Félagið skuldar ekkert. 1915 Fyrsta skipstjóranám- skeiðið haldið í skipstjórnar- fræðum á ísafirði um haustið. 1. janúar. Matthías Þórðarson ráðinn erindreki erlendis en hætti 30. nóv. 1916. Matthías Ólafs- son tók við. 1917 Bjargrádamálinu (slysa- varnamál) fyrst hreyft á Fiskiþingi með tillögu Arngríms Bjarnason- ar. „Fiskiþing íslands ályktar að beina því til Fiskifélagsstjórnar- innar, að hún athugi gaumgæfi- lega bjargráð á sjó og leggi fyrir næsta Fiskiþing ákveðnar tillögur um þetta efni." 1917 Matthías Ólafsson hættir erindrekstri og þá ráðnir erind- rekar í hverjum fjórðungi. 1919 hættir Ólafur Th. Sveins- son erindrekstri og þá lagðist vél- fræðikennsla útum land niður um 10 ára bil. 1919 er húsbyggingarmálið fyrst á málaskrá Fiskiþings og þá gerð samþykkt um að leggja árlega kr. 1000 í sjóð. Magnús Sigurðsson, síðar Landsbankastjóri, flutti þessa tillögu. 1920 er Bjargráðamálið aftur tekið fyrir á Fiskiþingi og Her- manni Þorsteinssyni, erindreka í Austfirðingafjórðungi veittur styrkur til að fara utan og kynna sér slysavarnamál. 1925 er enn fjallað mikið um „Taka tunnu, tóma tunnu, salt!" 88 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.